Föstudagur 26. apríl 2024

Hækkun launa alþingismanna frestað um 6 mánuði

Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að  Alþingi hafi í lok marsmánuðar  samþykkt að fresta til 1.janúar 2021 hækkun á launum þjóðkjörinna fulltrúa og...

Háskólanemar bjóða upp á geðfræðslu

Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is. Félagið er rekið í sjálfboðaliðastarfi af háskólanemum og snýr öll starfsemi félagsins að því að bæta...

covid: 67 smitaðir á Vestfjörðum

Fjölgað hefur í hópi smitaðra á Vestfjörðum úr 56 í 67 samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Vestfjörðum. Á fimmtudaginn voru 56 smitaðir og fjölgaði þeim...

Bolungavík: vilja flýta framkvæmdum vegna covid19

Bæjarráð Bolungavíkur hefur samþykkt minnisblað  sem Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri lagði fram, yfir framkvæmdir sem mætti vinna á næstunni. Eru það viðbrögð sveitarfélagsins við...

Ég er harður í horn að taka

Indriða á Skjaldfönn finnst Þórólfur sóttvarnalæknir ákveðinn í boðskap sínum og lýsir því í bundnu formi.       Enn af Sóttvarna-Þórólfi. "Ég er harður í horn að taka. Helvítis...

Páskapredikun biskups Íslands – Upprisan er ný sköpun – nýtt lífsviðhorf

Prédikun flutt í Dómkirkjunni páskadag 12. apríl 2020. Ps 118:14-24; 1. Kor. 5:7-8; Mk. 16:1-7. Við skulum biðja: Kærleikans Guð. Við lofum þig og þökkum þér...

Vestfirðir: hertar aðgerðir framlengdar til 26. apríl

Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum  hefur ákveðið í samráði við sóttvarnalækni að halda óbreyttu fyrirkomulagi sóttvarna á norðanverðum Vestfjörðum a.m.k. til 26. apríl nk. Í því felst að: leik-...

Covid – 19 á Vestfjörðum.

Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið í samráði við sóttvarnalækni að halda óbreyttu fyrirkomulagi sóttvarna á norðanverðum Vestfjörðum a.m.k. til 26. apríl nk. Í því...

Hermóður ÍS 482

Hermóður var smíðaður af Fali Jakobssyni í Bolungarvík og sonum hans Jakobi og Sigmundi árið 1928. Með milligöngu Einars Guðfinnssonar keypti Hermann Hermannsson á...

Varað við LED-ljósum um borð í skipum og bátum

Samgöngustofa hefur gefið út dreifibréf þar sem fjallað er um hvaða hættur geta stafað af LED-ljósum og búnaði þeirra um borð í skipum og...

Nýjustu fréttir