Matvælastofnun: framlengir auglýsingu eftir dýralækni á Vestfjörðum

Matvælastofnun hefur framlengt til 23. apríl auglýsingu eftir sjálfstætt starfandi dýralækni á þjónustusvæði 3 sem er Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Ísafjarðarbær, Bolungarvíkurkaupstaður og Súðavíkurhreppur. Ein staðaruppbót er...

Landvernd: engin leyfi fyrir auknu eldi 2018

Eftirlitsstofnun EFTA, sem heitir ESA, hefur gefið út álit til bráðabirgða um löggjöf sem sett var til að bregðast við því að úrskurðarnefnd um...

Nú kliðar áin mín

Lokins er veturinn að láta undan síga, Vestfirðingar sjá hilla undir vorkomuna enda sumardagurinn fyrsti í næstu viku. Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í...

Minni olíunotkun í sjávarútvegi

Olíunotkun í sjávarútvegi var rétt rúm 133 þúsund tonn á árinu 2019. Það er minnsta notkun í greininni frá upphafi mælinga, sem ná aftur...

Frítt Námskeið: Krísur og katastrófur sjálfsstýring á sérstökum tímum

Fræðslumiðstöðin í samstarfi við Vestfjarðastofu og stéttarfélögin VerkVest og Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur býður Vestfirðingum upp á þetta námskeið þeim að kostnaðarlausu. Á þessari 45...

Landsmenn hlýða Aldrei

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fór fram í breyttri mynd síðasta laugardag þegar sýnd var tveggja tíma dagskrá af tónlistarinnslögum í bland við ýmsar...

Patreksfjörður: Gat á sjókví

Matvælastofnun barst tilkynning frá Arnarlaxi (Fjarðalaxi) miðvikudaginn 15. apríl um gat á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Eyri í Patreksfirði. Gatið uppgötvaðist um kl. 11:00...

Covid: 9 ný smit á Vestfjörðum

Níu smit hafa komið upp síðustu tvo daga á Vestfjörðum, 2 á Ísafirði og 7 í Bolungavík. Alls eru smitin þá orðin 86. Þetta...

Háskólasetrið fær rannsóknarstyrk frá NordForsk

Í byrjun apríl bárust þær ánægjulegu fréttir að rannsóknarverkefni sem Háskólasetur Vestfjarða tekur þátt í hafi hlotið styrk frá NordForsk stofnuninni sem er rekin...

Snerpa með vefmyndavélar í Bolungavík

Snerpa á Ísafirði hefur sett upp tvær vefmyndavélar í Bolungavík. Myndavélarnar eru staðsettar á Holtabrún 16 og snýr önnur í austur og hin í...

Nýjustu fréttir