Indriða á Skjaldfönn finnst Þórólfur sóttvarnalæknir ákveðinn í boðskap sínum og lýsir því í bundnu formi.
Enn af Sóttvarna-Þórólfi.
„Ég er harður í horn að taka.
Helvítis veiran má enga saka.
Ef fara til útlanda árans beinin
umsvifalaust verða sett í Steininn“.