Föstudagur 26. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

HSV vill halda Unglingalandsmót 2021

HSV hefur ákveðið að sækja um að Unglingalandsmót UMFÍ verði haldið í Ísafjarðarbæ árið 2021. Þetta var á ákveðið á ársþingi sambandsins síðastliðið vor...

Stúlkurnar í Vestra stóðu sig vel fyrir sunnan

Það var þreyttur en stoltur þjálfari sem BB talaði við á sunnudagskvöld. Það var Yngvi Gunnlaugsson, sem hafði keyrt suður strax eftir leik Vestra...

Vestri marði sigur gegn Hamri

1. deildar lið Vestra í körfuknattleik karla háði góða baráttu við lið Hamars á Jakanum síðastliðinn föstudag. Hamar hafði yfirhöndina nánast allan fyrsta leikhluta og...

Færeyingar vilja fá Heiðar Birni í sínar raðir

Ísfirðingurinn Heiðar Birnir Torleifsson hefur fengið tilboð frá færeysku B-deildar félagi í knattspyrnu, um að flytjast út og æfa félagið. Heiðar Birnir hefur verið...

Reiðhöllin komin vel á veg í Engidal

Vel gengur að reisa reiðskemmu Hestamannafélagsins Hendingar í Engidal en verkið er að mestu unnið af Hendingarfélögum. Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri HSV, sagði í...

Fóru á sitt fyrsta handboltamót um síðustu helgi

6. flokkur handboltafélagsins Harðar tók þátt á Íslandsmótinu í handbolta um síðastliðna helgi. Mótið fer fram með því sniði að keppt er á 5 hraðmótum yfir...

Samfélagið gerir öðruvísi væntingar til drengjaknattspyrnu

Í byrjun nóvember var haldin ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík sem nefndist: „Jákvæð íþróttamenning.“ Þar var var Charlotte Ovefelt meðal annarra með erindi en...

Vestrakrakkar stóðu sig vel á Sambíómóti um helgina

Hið árlega Sambíómót íþróttafélagsins Fjölnis í Grafarvogi fór fram um síðustu helgi. Líkt og fjölmörg undanfarin ár fjölmenntu ísfirskir körfuboltakrakkar á mótið undir merkjum...

Vestri mætir Hamri á föstudaginn!

Föstudaginn 16. nóvember mætast Vestri og Hamar á Jakanum á Ísafirði en liðin eru í 1. deild karla í körfuknattleik. Fjögur lið eru jöfn...

Fóru á körfuboltamót í Keflavík

Það var orkumikill og kátur hópur drengja úr minniboltadeild eldri hjá Vestra sem hélt suður á bóginn um síðustu helgi til að keppa á...

Nýjustu fréttir