Laugardagur 27. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrna: Vestri og Fjarðabyggð leika í dag

Vestri tekur á móti Fjarðabyggð í dag, laugardag 17. ágúst, í keppni 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Leikurinn hefst klukkan 14.00 á knattspyrnuvellinum...

Karfa: U16 stúlkna á Evrópumót

U16 ára lið stúlkna er síðasta yngra landslið KKÍ á þessu ári sem heldur út til að taka þátt á Evrópumóti FIBA sumarið 2019...

Króatinn Marko gengur í raðir Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Króatann Marko Dmitrovic um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Marko er frá Zagreb höfuðborg Króatíu og hefur...

Handbolti: Japan vann Val

Þeir sem lögðu leið sína í Íþróttahúsið á Ísafirði á sunnudaginn til að sjá Japanska landsliðið í handbolta urðu vitni að spennandi leik, sérstaklega...

Landsbankamót Golfklúbbs Ísafjarðar

Landsbankamótið í golfi var haldið á Tungudalsvelli laugardaginn 10. ágúst í norðaustan kalda og rigningu. Það voru 28 keppendur sem tóku þátt og létu...

Torfnes: Japanska landsliðið spilar í dag við Val

Í tilefni af 100 ára afmæli Harðar á Ísafirði stendur Handknattleiksdeild félagsins fyrir stórleik í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Landslið Japan undir stjórn Dags Sigurðssonar...

Stórleikur í handbolta í Jakanum

Í tilefni af 100 ára afmæli Harðar á Ísafirði stendur Handknattleiksdeild félagsins fyrir stórleik í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Landslið Japan undir stjórn Dags Sigurðssonar...

Fimm Vestfirðingar kepptu á Hjólreiðahelgi Greifans

Hjólreiðahelgi Greifans var haldin á Akureyri um næstsíðustu helgi. Hátíðin var glæsileg að vanda með mörgum fjölbreyttum hjólreiðaviðburðum og átti Vestri fimm þátttakendur. Sigurður og...

Matic Macek til liðs við Vestra

Slóvenski leikmaðurinn Matic Macek er genginn til liðs við Vestra. Matic er um 190 cm bakvörður sem getur bæði leyst stöðu leikstjórnanda og skotbakvarðar....

VÍS mótið í golfi

VÍS mótið í golfi var haldið á Tungudalsvelli laugardaginn 3. ágúst. Veðrið lék við keppendur, sem voru 34 talsins, logn, hlýtt en þokuloft framanaf...

Nýjustu fréttir