Þriðjudagur 29. apríl 2025

Torfnes: Japanska landsliðið spilar í dag við Val

Auglýsing

Í tilefni af 100 ára afmæli Harðar á Ísafirði stendur Handknattleiksdeild félagsins fyrir stórleik í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Landslið Japan undir stjórn Dags Sigurðssonar mætir þar Val. Leikurinn verður í Torfnesi sunnudaginn 11. ágúst klukkan 14:00. Miðaverð er 1500 krónur fyrir fullorðna en 500 krónur fyrir börn.

Í gær voru Japanarnir á æfingu í íþróttahúsinu á Flateyri.

Gísli Jón Kristjánsson tók myndirnar.

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari fylgist með æfingunni.

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir