Laugardagur 27. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Styrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um mótvægisstyrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs. Mennta- og barnamálaráðherra hélt í gær...

Knattspyrna: Vestri upp í 5. sætið

Vestri gerði góða ferð til Selfoss í gærkvöldi þegar liðið mætti toppliðinu í Lengjudeildinni. Eftir vondan skell á heimavelli á laugardaginn...

Vestri mætir KV í kvöld á Ísafirði

Karlalið Vestra mætir KV úr Vesturbænum kl 20 í kvöld á Olísvellinum á Ísafirði í Lengjudeildinni. Leikurinn er liður í 9. umferð...

Knattspyrnuhús á Torfnesi – hefur fengið heimasíðu

Nú er komin í loftið heimasíðan Fótboltahús - Vestri.is sem vert er að skoða.  Á síðunni má finna nokkur orð um...

Hlaupaferð á Straumnesfjall

Laugardaginn 2. júlí verður efnt til hlaupaferðar frá Látrum í Aðalvík upp á Straumnesfjall og til Hesteyrar. Vegalengdin er um 33 km...

Vestri dregur lið sitt úr 1. deild kvenna

Í frétt á vef Körfuknattleikssambandsins er greint frá því að lið Vestra hefur dregið sig úr keppni 1. deildar kvenna fyrir...

Vestri selur Diogo Coehlo til FK Suduva í Litháen

Knattspyrnudeild Vestra hefur samþykkt tilboð frá FK Sūduva í bakvörðinn Diogo Coelho og hefur hann skrifað undir samning við þá.

Hjólreiðakeppnina Arna Westfjords Way Challenge

Miðvikudaginn 29 júní munu 65 hjólreiðakappar alls staðar að úr heiminum mæta á Ísafjörð til að hjóla tæplega 1.000 kílómetra um Vestfirðir....

Sjávarútvegsmótaröðin á Patreksfirði og Bíldudal

Sjávarútvegsmótaröðin var haldin um síðustu helgi, á Vesturbotnsvelli við Patreksfjörð á laugardaginn, og á Litlueyrarvelli við Bíldudal á sunnudaginn.

Knattspyrnan: góður laugardagur fyrir Vestfirðinga

Bæði vestfirsku liðin sem taka þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu karla áttu heimaleik á laugardaginn. Fyrst keppti Vestri við Grindavík á...

Nýjustu fréttir