Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan!

Umræðan um orkumál á Vestfjörðum hefur sjaldan verið meiri en undanfarin misseri, nema ef vera skyldi á árunum í kringum stofnun Orkubús Vestfjarða fyrir...

Aukin áhersla í samgöngu- og byggðamálum

Í nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að ráðast verði í sérstakt átak í samgönguframkvæmdum á árunum 2019-2021. Samtals 16,5 ma.kr. fara í...

Heilbrigðisþjónusta í hrakviðri

Nýleg skýrsla Ríkisendurskoðunar, Sjúkratryggingar Íslands sem kaupandi heilbrigðisþjónustu er þungur áfellisdómur um hvernig til hefur tekist frá því að þessi stofnun hóf starfsemi sína árið...

Hjartað í bænum – um skólamál á Flateyri

Bæjarfulltrúar Í-listans, bæjarstjóri og nýr framboðslisti Í-listans trúir því að á Flateyri sé hægt að byggja upp stærra og sterkara samfélag en þar er...

Tækifærin eru hér

Kosið verður til bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar þann 26. maí. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sett saman glæsilegan lista af hæfileikaríku fólki á öllum aldri með ólíkan bakgrunn og...

Kvenfélagið Brynja 100 ára

Þegar kvenfélagið Brynja á Flateyri var stofnað 3. mars 1918 var áreiðanlega ekki vor í lofti — hvorki í eiginlegri merkingu orðsins né óeiginlegri....

Kerfin þurfa að virka

Við eigum að fara varlega í uppbyggingu fiskeldis. Þessi rödd heyrist víða í umræðunni um fiskeldið. Ennfremur heyrast raddir um að við eigum að...

Písl, von, upprisa og sigur

Páskarnir eru öðru fremur táknmynd píslar, vonar, upprisu og sigurs. Hvort sem einn maður játar kristinn sið, tekur hann alvarlega eða brúkar hann í vandræðum,...

Umhverfið og barnið / barnið og umhverfið

Leikskólinn Sólborg starfar i anda Reggio Emilia hugmyndafræðinnar sem kennd er við borgina Reggio Emilia á Norður-Ítalíu. Í leikskólum Reggio er litið á umhverfið...

Áfram uppbygging og íbúafjölgun

Í fyrsta sinn frá því sameinaður Ísafjarðarbær varð til, árið 1996, er nú að renna sitt skeið kjörtímabil þar sem íbúum sveitarfélagsins hefur fjölgað....

Nýjustu fréttir