Föstudagur 26. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Vöxtur og vaxtarverkir á Vestfjörðum

Um síðustu helgi auglýsti fiskeldisfyrirtækið Arnarlax 31 nýtt starf á sunnanverðum Vestfjörðum. Um er að ræða fjölbreytt störf en flest þó í...

Suðureyri: greina þarf hvað fór úrskeiðis

Við getum deilt um það þar til verðum blá í framan hvað þessi leki var lengi og hvort um sé að ræða...

Súgfirðingar fóru bónleiðir til búðar

Þegar íbúar Suðureyarar urðu varir við það að olía væri í tjörninni sem og í sjónum kom það fljótt í ljós að...

Er samráðsskyldan uppfyllt í sveitarfélaginu?

Allt frá árinu 2018 hefur verið lögbundin skylda á sveitarfélögum að starfrækja notendaráð til að tryggja samráð notenda félagsþjónustu við stefnumörkun og...

Olíuleki á Suðureyri – fyrirspurnir til OV og Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða

Mögulega hefur það ekki framhjá neinum farið það umhverfisslys er ritað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarna daga er átti sér stað...

Ríkisfyrirtækið Orkubú Vestfjarða ohf vill skadda friðlandið í Vatnsfirði með virkjun

Það læðist að manni þessa dagana að rafmagnsframleiðendur á Íslandi séu búnir að semja um sölu á rafmagni upp í ermina á...

Rökrætt um lífeyrismál

ASÍ stendur nú fyrir metnaðarfullum rökræðufundi um lífeyrismál og lífeyrissjóði á Selfossi. Þar er formönnum aðildarfélaga ASÍ, fulltrúum vinnandi fólks í stjórnum...

Lífeyrissjóðirnir og hyldýpi gleymskunnar

Við Íslend­ingar teljum okkur búa við gott vel­ferð­ar­kerfi og berum okkur í því sam­bandi oft saman við frændur okkar á Norð­ur­lönd­um. Okkur...

Eignarhald í laxeldi á Ísland

Fiskeldi á Íslandi er ung atvinnugrein í örum vexti en mikill uppgangur hefur verið í fiskeldi á heimsvísu undanfarna áratugi. Gríðarleg framþróun...

Ráðherra skipulagsmála boðar frestun uppbyggingar í Skerjafirði

Eflaust gerir maður of lítið af því að hrósa pólitískum andstæðingum en innanríkisráðherra brást þannig við í umræðum á Alþingi í gær,...

Nýjustu fréttir