Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ónýtir vegir á sunnanverðum Vestfjörðum

Síðustu daga höfum við fylgst með fréttum af miklum slitlagsskemmdum á Bíldudalsvegi, á Mikladal og í Tálknafirði. Þessar fréttir koma líklega ekki á óvart...

Mamma og flöskuskeytið

Æ, ég hefði ekki átt að lesa þessa bók aftur því minningin er betri. Hvursu oft hefur maður ekki lent einmitt í þessu. Eitthvað...

Af árinu 2020 – annáll sveitarstjóra Súðavíkurhrepps.

Árið 2020 byrjaði með látum í janúar hér vestur á fjörðum. Ef rekja á minnisstæðustu atvikin þá er það án efa að vera ræstur...

Hvað bar hæst hjá Vestfjarðastofu árið 2020?

Árið 2020 hefur um margt verið athyglisvert fyrir Vestfirði. Þrátt fyrir mikil áföll í ferðaþjónustu og um margt erfiðar aðstæður í öðrum atvinnugreinum má...

Ferð um eystri hluta Auðkúluhrepps í júní 2005 og fleira

Tilefni þessarar greinar er það að höfundur var að endurlesa  áhugaverða (afritaða) frétt í BB frá árinu 2019 af fundi hreppsnefndar Auðkúluhrepps með yfirskriftinni: Norður...

Af starfsemi Orkubúsins 2020

Orkubú Vestfjarða sendir Vestfirðingum og öðrum viðskiptavinum hátíðarkveðjur með óskum um farsæld á nýju ári, um leið og stiklað er á stóru í starfsemi...

Áramóta­kveðja bæjar­stjórans í Vesturbyggð

Loksins sjáum við fyrir endann á árinu 2020, sem hefur í senn verið skrýtið og flókið en einnig lærdóms­ríkt og fært okkur ný tæki­færi....

Litið aftur, svo fulla ferð áfram

Ég sat ein í bílnum, í röðinni, og leið eins og krakka á aðfangadag. Slíkur var spenningurinn. Varð svo rígmontin þegar vegamálastjóri vitnaði í...

Jólahugvekja: barn er oss fætt

Á aðfangadagskvöld og jóladag er hátíðatón Bjarna Þorsteinssonar vant að hljóma í kirkjum landsins.  Þetta messutón hæfir helst tenórum og öðru góðu söngfólki.  Við...

Vegna umræðna Fiskikóngsins

Vegna umræðunnar sem  Fiskikóngurinn hefur sett af stað um ómerktar afurðir langar mig að benda á hina hlið málsins. Við bræðurnir höfum verið með...

Nýjustu fréttir