Mánudagur 21. október 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Góðan daginn, ég ætla að fá … ENGLISH PLEASE!

Nú eru það engin ný tíðindi að ekki sé alltaf hægt að ganga að þjónustu á íslensku sem vísri. Það eitt og...

Hvaðan kemur verðbólgan?

Tveir helztu drifkraftar verðbólgunnar hér á landi undanfarin misseri hafa annars vegar verið kostnaður vegna húsnæðis og hins vegar innflutt verðbólga. Aðallega...

Ákall um aðgerðir !

Það þarf oft alvarlega atburði svo stjórnvöld vakni við og grípi til aðgerða og sá alvarlegi atburður sem varð þegar farþega rúta...

Misfarið með byggðakvóta

Hér er einn angi af árangri úthlutunar á byggðakvóta Byggðastofnunar og almenna byggðakvótans þ.e. til Flateyrar.  Það sem er stórmerkilegt er Ríkisendurskoðun...

Skelfiskræktun og vinnsla

Kræklingarækt hefur verið reynd hér við land en átt erfitt uppdráttar. Áhugi stjórnvalda hefur verið dræmur og lýsir sér best í hvað...

Milljarðatugir Jóns Baldvins

Fyrir helgi birtist athyglisverð grein á Vísir.is eftir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, þar sem hann hélt því fram að árlegur efnahagslegur...

52 milljarðar/ári x 30 ár = EES

EES er 30 ára í ár. Milljarðarnir í fyrirsögninni eru niðurstaða þýskrar rannsóknarstofnunar á því, hvað EE-samningurinn hafi reynst...

Glöggt er gamalla Ísfirðinga augað ..

Um síðast liðna helgi  hér á Ísafirði , voru haldin mörg árgangsmót , það voru fermingar , Gaggó , stórafmæli og að...

Það er ómögulegur andskoti að læra íslensku!

Ég hefi aðeins verið að velta fyrir mér þeirri afsökun sem oft er notuð þegar því er haldið fram að ómögulegt sé...

Tala eingöngu um vextina

Hvers vegna skyldu talsmenn þess að Ísland gangi í Evrópusambandið svo gott sem eingöngu tala um vaxtastigið á evrusvæðinu þegar efnahagsmál þess...

Nýjustu fréttir