Kverkatak
Í upphafi síðasta mánaðar kynnti Samkeppnisstofnun skýrslu um samráð skipafélaganna Eimskipa og Samskipa og að stjórnendur Eimskipa hafi samþykkt 1,2 milljarða sekt,...
Framsókn í verki – Hálfleikur
Nú eru tvö ár liðin af yfirstandandi kjörtímabili og við erum stödd í hálfleik. Við komum sterk inn í seinni hálfleik og...
Burt með sjálftöku og spillingu
Flokkur fólksins er með í mótun almennar framsæknar breytingar á úthlutunarreglum um sértæka byggðakvóta Byggðastofnunar. Tillögurnar munu setja fólkið í sjávarbyggðunum í...
04.06.96 – Skeiðisvöllur, Bolungarvík
Það er þriðjudagurinn fjórði júní árið 1996. Undirritaður er 10 ára í bíl sem keyrir Óshlíðina í átt að Bolungarvík. Framundan er...
Bætt kennsla – betri árangur og minni kostnaður við sérkennslu
Kostnaður samfélagsins vegna sérkennslu í grunnskólum er hár á Íslandi og með því að setja fjármuni í slík úrræði viljum við líklega...
Það þarf líka að fjármagna samgönguframkvæmdir !
Það hefur verið virkilega ánægjulegt að fylgjast með framkvæmdagleði í vegabótum á Vestfjörðum, sérstaklega á sunnanverðum Vestfjörðum, síðustu árin eftir áratuga stöðnun....
Vegagerð um Gufudalssveit – Óskiljanlegar tafir
Nýlega auglýsti Vegagerðin útboð fyrir næsta áfanga Vestfjarðarvegar um Gufudalssveit, sem er undirbúningur fyrir brúarsmíði yfir Gufufjörð og Djúpafjörð. Það er eitt...
Byggðalínu hringurinn 1973 – 2023
Eitt sunnudagskvöld fyrir nokkrum vikum var sýnd í Ríkissjónvarpinu ákaflega fróðleg og skemmtileg mynd um tilurð og byggingu Byggðalínunnar. Farið var yfir...
Opið bréf til Tómasar Guðbjartssonar læknis: Bunandi lækur og barka Tómas
Ágæti kollega Tómas, ég tel mig tala fyrir munn fjölda Vestfirðinga þegar ég bið þig um að láta af þeirri áráttu, að...
Minning: Grétar Arnbergsson
Grétar Guðröður Arnbergsson fæddist í Bakkagerði á Borgarfirði eystra hinn 4. desember 1942. Hann andaðist á heimili sínu, Ránargötu 12 á Flateyri,...