Frétt

bb.is | 24.06.2006 | 09:15Soffía kjörin forseti bæjarstjórnar

Soffía Vagnsdóttir.
Soffía Vagnsdóttir.
Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar í Bolungarvík var haldinn á fimmtudag. Nýr meirihluti tók þar við stjórnartaumunum en hann skipa bæjarfulltrúar frá Bæjarmálafélagi Bolungarvíkur og Afli til áhrifa. Að því er fram kemur á vikari.is var málefnasamningur framboðanna kynntur bæjarfulltrúum á fundinum og verður hann birtur opinberlega bráðlega. Á fundinum var Soffía Vagnsdóttir kjörin forseti bæjarstjórnar, Anna Guðrún Edvardsdóttir var kjörin 1. varaforseti og Gunnar Hallsson 2. varaforseti. Jóhann Hannibalsson og Baldur Smári Einarsson voru kjörnir skrifarar en til vara eru Gunnar Hallsson og Ragna Jóhanna Magnúsdóttir. Líkt og bæjarstjórnir víða um land verður bæjarstjórn Bolungarvíkur í sumarleyfi fram í september og fer bæjarráð Bolungarvíkur með umboð bæjarstjórnarinnar þangað til. Þá má geta þess að þessi fyrsti fundur bæjarstjórnarinnar var sendur út á netinu, en um tilraunaútsendingu var að ræða.

Þá var einnig kosið í nefndir og fór það sem hér segir:

Bæjarráð
Aðalmenn
Anna Guðrún Edvardsdóttir A lista
Gunnar Hallsson K lista
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir D lista
Varamenn
Jóhann Hannibalsson K lista
Elías Jónatansson D lista

Atvinnumálaráð
Aðalmenn
Auður Hanna Ragnarsdóttir K lista, formaður
Haukur Vagnsson K lista, varaformaður
Þuríður Guðmundsdóttir D lista
Varamenn
Ketill Elíasson K lista
Lárus Benediktsson K lista
Jakob Ragnarsson K lista

Umhverfismálaráð
Aðalmenn
Roelof Smelt K lista, formaður
Jón Atli Magnússon K lista, varaformaður
Katrín Gunnarsdóttir A lista
Baldur Smári Einarsson D lista
Sölvi Rúnar Sólbergsson D lista
Varamenn
Jóhann Hannibalsson K lista
Elvar Stefánsson K lista
Sunna Reyr Sigurjónsdóttir A lista
Jóhann Þór Ævarsson D lista
Hafþór Gunnarsson D lista

Landbúnaðarnefnd
Aðalmenn
Margrét Ólafsdóttir K lista, formaður
Jóhann Hannibalsson K lista, varaformaður
Hafþór Gunnarsson D lista
Varamenn
Sigríður Huld Guðbjörnsdóttir K lista
Sigurður K Hálfdánarson K lista
Albert Guðmundsson D lista

Félagsmálaráð
Aðalmenn
Þóra Hansdóttir K lista, formaður
Ilmur Dögg Níelsdóttir K lista, varaformaður
Valdimar Lúðvík Gíslason K lista
Einar Guðmundsson D lista
Ásgerður Jónasdótttir D lista
Varamenn
Kristrún Hermannsdóttir K lista
Anna Torfadóttir K lista
Margrét Hannesdóttir K lista
Ewa Szuba Snorrason D lista
Sveinn Þórisson D lista

Hafnarstjórn
Aðalmenn
Bergur Bjarni Karlsson K lista, formaður
Guðmundur Óskar Reynisson K lista, varaformaður
Guðbjartur Jónsson A lista
Elías Jónatansson D lista
Ólafur Jens Daðason D lista
Varamenn
Bjarki Friðbergsson K lista
Jón Pálmi Bernódusson K lista
Guðjón Ingólfsson A lista
Sigurður Bjarni Hjartarson D lista
Hagbarður Marinósson D lista

Húsnæðisnefnd
Aðalmenn
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir K lista, formaður
Matthildur F Guðmundsdóttir K lista, varaformaður
Jóhann Þór Ævarsson D lista
Varamenn
Lárus Benediktsson K lista
Sigríður Kr Káradóttir K lista
Jenný Hólmsteinsdóttir D lista

Íþrótta- og æskulýðsráð
Aðalmenn
Jón Steinar Guðmundsson A lista, formaður
Reimar Vilmundarson K lista, varaformaður
Ingólfur Ívar Hallgrímsson D lista
Varamenn
Hrafnhildur Sigurgeirsdóttir A lista
Jónas Sigursteinsson K lista
Benedikt Sigurðsson D lista

Fræðslumálaráð
Aðalmenn
Anna Sigríður Jörundsdóttir A lista, formaður
Falur Þorkelsson K lista, varaformaður
Soffía Hauksdóttir K lista
Elín Jónína Jónsdóttir D lista
Fjóla Bjarnadóttir D lista
Varamenn
Guðríður Guðmundsdóttir A lista
Guðlaug Bernódusdóttir K lista
Viggó Bjarnason K lista
Jenný Hólmsteinsdóttir D lista
Guðbjörg Hjartardóttir D lista

Menningarráð
Aðalmenn
Guðrún Stella Gissurardóttir K lista, formaður
Ingibjörg Vagnsdóttir K lista, varaformaður
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir D lista
Varamenn
Arngrímur Kristinsson K lista
Gunnar Sigurðsson K lista
Elísabet María Pétursdóttir D lista

Kjörstórn við Alþingis- og sveitarstjórnarkosningar
Aðalmenn
Ingibjörg Vagnsdóttir K lista, formaður
Dóra María Elíasdóttir K lista, varaformaður
Sólrún Geirsdóttir D lista
Varamenn
Sigurgeir Sigurgeirsson K lista
Jóhann Hákonarson K lista
Daðey Steinunn Einarsdóttir D lista

Almannavarnarnefnd
Jónas Guðmundsson lögreglustjóri, formaður
Sitjandi bæjarstjóri
Finnbjörn Birgisson bæjarverkstjóri
Íris Sveinsdóttir heilsugæslulæknir
Ólafur Benediktsson slökkviliðsstjóri
Elvar Sigurgeirsson formaður björgunarsveitarinnar Ernis
Hulda Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri

Heilbrigðisnefnd
Aðalmaður
Kristján Arnarson A og K lista
Varamaður
Viggó Bjarnason K lista

Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands
Aðalmaður
Ólafur Kristjánsson A og K lista
Varamaður
Anna Guðrún Edvardsdóttir A lista

Búfjáreftirlitsnefnd Bolungarvíkurkaupstaðar, Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps
Aðalmaður
Margrét Ólafsdóttir K lista
Varamaður
Jóhann Hannibalsson K lista

Stjórn Byggðasafns Vestfjarða
Aðalmaður
Finnbogi Bernódusson K lista
Varamaður
Lárus Benediktsson K lista

Fulltrúi í barnaverndarnefnd
Aðalmaður
Kristrún Hermannsdóttir K lista
Varamaður
Þóra Hansdóttir K lista

Stjórn Náttúrustofu Vestfjarða
Aðalmenn
Anna Guðrún Edvardsdóttir A lista, formaður
Smári Haraldsson
Jóhann Hannibalsson K lista
Varamenn
Einar Pétursson D lista
Roelof Smelt K lista
Anton Helgason D lista

Skoðunarmenn
Aðalmenn
Björn Kristjánsson K lista
Jón Grétar Kristjánsson D lista
Varamenn
Guðmundur Ragnarsson K lista
Stefanía Birgisdóttir D lista

Fulltrúar á Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Aðalmaður
Soffía Vagnsdóttir K lista
Varamaður
Gunnar Hallsson K lista

eirikur@bb.is


bb.is | 26.10.16 | 07:36 Vilja byggja íbúðarblokk á Ísafirði

Mynd með frétt Ísafjarðarbær stefnir að byggingu fjögurra hæða íbúðarblokkar við Sindragötu 4a á Ísafirði. Bærinn hefur sótt um stofnframlag til Íbúðalánasjóðs vegna byggingar hússins. Gert er ráð fyrir þrettán íbúðum í blokkinni að stærðinni 57 m2 til 163 m2. Sjö minnstu í ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 16:54Allt fer í skrúfuna ef konur leggja niður störf

Mynd með fréttJón Páll Hreinsson, hinn nýi bæjarstjóri í Bolungarvík, lætur sig ekki muna um að gera það sem gera þarf til að hlutirnir í bænum fari á sem bestan veg. Líkt og alþjóð veit var kvennafrídagurinn í gær og fjölmargar konur um ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 15:53Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Þingeyri á morgun

Mynd með fréttÁ undanförnum áratugum hefur kosningaþátttaka í kosningum á Íslandi farið minnkandi, og þá sérstaklega í sveitarstjórnarkosningum. Á vettvangi Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa farið fram umræður um hvernig hægt sé að bregðast við þessari þróun og snúa henni við. Meðal annars ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 14:56Stórskotaliðið mætti til Ísafjarðar

Mynd með fréttHelstu skyttur landsins voru samankomnar á Ísafirði um helgina þegar landsmót Skotíþróttasambands Íslands fóru fram. „Þetta voru tvö landsmót í sitt hvorri greininni,“ segir Guðmundur Valdimarsson, formaður Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar, en félagið hafði umsjón með mótunum sem fóru fram í aðstöðu félagsins ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 11:50Vill strandveiði- og byggðakvóta á uppboð

Mynd með fréttPáll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, telur eðlilegt að bjóða upp strandveiðikvóta og byggðakvóta. En þó ættu menn að fara varlega með að stokka upp núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi. „Það er alveg ljóst að núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi er það besta í heiminum og hefur ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 10:02Sterk staða Sjálfstæðisflokksins

Mynd með fréttSamkvæmt þingsætaspá Kjarnans er staða Sjálfstæðisflokksins mjög sterk í Norðvesturkjördæmi. Bæði Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir eiga öruggt þingsæti samkvæmt spánni og þriðji maður á lista, Teitur Björn Einarsson, er ekki langt undan og 72% líkur á að hann ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 09:01„Á erfiðleikastuðli 1 til 10 var þetta 50“

Mynd með fréttÞau eru margvísleg störfin sem björgunarsveitarfólk á Íslandi sinnir og þurfa félagsmenn að kunna að vinna við hinar ýmsu krefjandi aðstæður. Átta félagar í Björgunarfélagi Ísafjarðar unnu á laugardag það erfiða verkefni að ganga með efni til stigagerðar upp brattar hlíðar ...
Meira

bb.is | 25.10.16 | 07:33Leikmaður Vestra rotaður

Mynd með fréttÍ leik Vestra og ÍA í körfubolta á sunnudaginn hlaut Nökkvi Harðarson, leikmaður Vestra, þungt höfuðhögg eftir olnbogaskot Fannars Freys Helgasonar leikmanns ÍA. Nökkvi þurfti í kjölfarið að dvelja á sjúkrahúsi í sólarhring. Myndband náðist af atvikinu og glöggt má ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 16:50Fjölmenni á Silfurtorgi

Mynd með fréttGríðargóð mæting var á mótmælafund gegn kynbundnu launamisrétti sem haldinn var á Silfurtorgi kl. 15:00 í dag. Það voru heitar umræður á facebook um helgina sem ræstu baráttu- og skipulagsgenið hjá aðgerðasinnum Ísafjarðar, ganga konur út eða fá þær ...
Meira

bb.is | 24.10.16 | 15:51Söngvarar óskast í nýja sýningu Óperu Vestfjarða

Mynd með fréttÓpera Vestfjarða vinnur nú að uppsetningu hinnar bráðskemmtilegu og ævintýralegu barnaóperu Litli sótarinn. Óperan er eftir Benjamin Britten og er í snilldarþýðingu Reykjavíkurskáldsins Tómasar Guðmundssonar. Í stuttu máli fjallar Litli sótarinn um piltinn Bjart. Sökum fátæktar verða foreldrar hans að selja ...
Meira


Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli