Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Hamrar: Svava Rún og Mikolaj – hádegistónleikar 1. nóv. kl. 12

Svava Rún Steingrímsdóttir og Mikolaj Frach eru næst í röðinni í hádegistónleikaröð Tónlistarskólans á Ísafirði á afmælisári, í Hömrum miðvikudaginn 1. nóvember...

Ísafjörður: Fjöldasöngur í Hömrum tileinkaður Sigríði Ragnars 31. okt. kl. 17

Næsti fjöldasöngur í TónlistarskólaÍsafjarðar verður helgaður minningu Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra (31. október 1949 – 27. ágúst 2023), í...

Sviðaveisla Bása á Ísafirði á morgun

Hin árlega sviðaveisla Kiwaniklúbbsins Bása á Ísafirði verður haldin á morgun 28. október í húsnæði félagsins, Sigurðarbúð. Húsið opnar...

Vísindaportið: loftslagsbreytingar og áhrif á gróður

Vísindaportið á föstudaginn er helgað umhverfismálum. Þar mun Silvia Piccinelli, lektor í umhverfisvísindum við Franklin háskólann í Sviss halda erindi sem hún nefnir ...

Hringferð samtaka atvinnulífsins – fundur á Ísafirði á morgun

Samtök atvinnulífsins (SA) halda opinn vinnufund á Hótel Ísafirði í fyrramálið um lausnir til að losa íslenskt efnahagslíf út úr vítahring verðbólgu...

Viltu vera almannakennari?

Viltu vera almannakennari? Hvað er almannakennari? Hvað gerir almannakennari? Hvað þarf ég að gera til að vera almannakennari?Þessum spurningum verður reynt að...

Hádegistónleikar í Hömrum – Halldór Smárason

Halldór Smárason er næstur í hádegistónleikaröð á 75 ára afmælisári Tónlistarskólans á Ísafirði.Tónleikarnir verða á morgun föstudaginn 27. okt. kl. 12 í...

Pieta: opna skjól á Ísafirði

Píeta samtökin opna formlega Píetaskjólið á Ísafirði nk. fimmtudag 26. október í geðræktarmiðstöð Vesturafls á Suðurgötu 9, Ísafirði.  Móttakan...

Galleri Úthverfa: Kirsty Palmer – Vellir

Laugardaginn 28. október kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Kirsty Palmer í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið FIELDS // VELLIR...

Listasafn Ísafjarðar: dregin lína

Opnun sýningar: Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Karl Kvaran og Svavar Guðnason Ísafirði 27.10 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar...

Nýjustu fréttir