Miðvikudagur 15. maí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Hafsjór af hugmyndum – Jakob Valgeir

Fiskvinnslan Jakob Valgeir í Bolungavík hefur sérhæft sig í vinnslu á léttsöltuðum flökum sem er vinsæll matur í suður Evrópu.  Fyrirtækið hefur vaxið mikið...

Þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga verður í Hnífsdal eftir viku

Laugardaginn 10. febrúar verður sameiginlegt þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga haldið í Félagsheimilinu í Hnífsdal.  Átthagafélög Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga héldu...

Hafsjór af hugmyndum – Kampi

Rækjuverksmiðjan Kampi á Ísafirði var stofnuð árið 2007 en áður höfðu verið rækjuvinnslur í húsnæðinu í áratugi.  Fyrirtækið vinnur helming allrar rækju sem veidd...

Skíðavikan – breytingar vegna snjóleysis

Í tilkynningu frá Skíðavikunni kemur fram að ekki verður hægt að viðhalda auglýstri dagskrá í Tungudal á morgun, föstudag.

Heimildamynd um Óshlíð sýnd í kvöld

Í kvöld verður sýnd heimildamynd um Óshlíðina í Edinborgarhúsi. Sýningin hefst klukkan 20 og tekur um 30 mínútur en eftir hana mun leikstjórinn, Sarah...

Arctic Fish: Drimla laxavinnsla opnuð 25. nóv.

Arctic Fish efnir til formlegrar opnunarhátíðar á Drimlu,laxasláturhúsi í Bolungavík að Brimbrjótsgötu 12 laugardaginn 25. nóvember næstkomandi. Húsið...

Steinshús við Nauteyri opnar í júní

Steinshús við Nauteyri á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi verður opið frá 8. júní. Opið er frá kl. tíu á morgnana...

“ALDREI AFTUR GAMAN!”, Kristján Freyr

“ALDREI AFTUR GAMAN!”, Kristján Freyr, Rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður verður með erindi um sögu hátíðarinnar, áskoranir og framkvæmd.Kristján Freyr hefur...

Hátíðahöldin 1. maí

Á Ísafirði verður safnast saman við Alþýðuhúsið og mun kröfugangan leggja af stað þaðan klukkan 14:00 í...

Veiðileysuháls: kynningarfundur í dag á nýjum vegi

Kynningarfundur vegna mats á umhverfisáhrifum vegna framkvæmdar-innar: Strandavegur (643) um Veiðileysuháls, Kráká-Kjósará í Árneshreppi, verður haldinn þriðjudaginn 22. nóvember kl. 14:00. Kynningunni verður...

Nýjustu fréttir