Skíðavikan – breytingar vegna snjóleysis

Frá furðufatadeginum 2001. Mynd: Halldór Sveinbjörnsson.

Í tilkynningu frá Skíðavikunni kemur fram að ekki verður hægt að viðhalda auglýstri dagskrá í Tungudal á morgun, föstudag.

Furðufatadagurinn og páskaeggjamótið færist til laugardags og yfir á Seljalandsdal.


DEILA