Arctic Fish: Drimla laxavinnsla opnuð 25. nóv.

Arctic Fish efnir til formlegrar opnunarhátíðar á Drimlu,laxasláturhúsi í Bolungavík að Brimbrjótsgötu 12 laugardaginn 25. nóvember næstkomandi.

Húsið opnar kl 12 og ávörp gesta hefjast kl 13. Hægt verður að skoða húsið frá kl 12 til kl 15.

DEILA