Laugardagur 27. apríl 2024

Ísafjarðarbær býður út lengingu Sundabakka

Hafnir Ísafjarðarbæjar óska eftir tilboðum verkið: Ísafjörður: Lenging Sundabakka 2021 Verkið felst í byggingu um 380 m stálþilskants ásamt kantbita,...

Súgfirðingar safna fyrir endurbótum á kirkjunni

Miklar endurbætur hafa staðið yfir á Suðureyrarkirju frá því í fyrra. Þak kirkjunnar, kirkjuturn og gluggar hafa farið í gegnum viðamiklar endurbætur...

Act Alone – endurnýjun samnings til 3 ára

Fram kemur í fundargerð hjá Ísafjarðarbæ að einróma var samþykkt endurnýjun samnings til 3 ára við Act Alone. Um...

Patrekshöfn: 1.373 tonna afli í febrúar og mars

Vel aflaðist á bátum frá Patrekshöfn í febrúar og marsmánuðum. Í febrúar var landað 794 tonnum af botnfiski og 579 tonn í...

Verður Ólafur Ragnar næsti heiðursborgari Ísafjarðarbæjar?

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti einróma á fundi sínum sl. fimmtudag reglur um heiðursborgara Ísafjarðarbæjar. Ekki hafa hingað til verið til neinar reglur um...

Merkir Íslendingar – Gylfi Gröndal

Gylfi fæddist í Reykjavík þann 17. apríl 1936. Foreldrar hans voru Sigurður B. Gröndal, veitingamaður og rithöfundur, og Mikkelína Sveinsdóttir Gröndal húsfreyja frá...

Ísafjarðarbær: Hafdís fær lausn frá bæjarstjórn

Á fundi bæjarstjórnar í gær var Hafdísi Gunnarsdóttur, bæjarfulltrúa veitt lausn frá störfum sem bæjarfulltrúi til loka kjörtímabilsins. Ástæðan er að...

Endurgjaldslausar tíðavörur í grunnskólum og félagsmiðstöðvum í Ísafjarðarbæ

Fram kemur á vef Ísafjarðar, isafjordur.is, að bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 15. apríl að fela fræðslunefnd ásamt sviðsstjóra skóla- og...

Anna Hildur ráðin fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst

Anna Hildur Hildibrandsdóttir hefur verið ráðin í 50% starf við Háskólann á Bifröst þar sem hún mun leiða verkefni tengd skapandi greinum....

Þungatakmarkanir á vegum á Vestfjörðum

Vegagerðin hefur tilkynnt að vegna hættu á slitlagsskemmdum hafi ásþungi verið takmarkaður við 2 tonn á Hrafnseyrarvegi 626, frá Vestfjarðavegi 60 að...

Nýjustu fréttir