Framboðskynning: Jónína Björg Magnúsdóttir

Góðan daginn Vestfirðingar og gleðilegt sumar. Ég heiti Jónína Björg Magnúsdóttir, 55 ára og er í 2.sæti á lista Samfylkingar í Norð-Vesturkjördæmi...

Íþróttir: Vestri sigursæll um helgina

Lið Vestra gerðu það gott um helgina í þremur ólíkum íþróttagreinum. Selfoss: Vestri 0:3 Knattspyrnulið...

Teitur Björn: gagnrýnir sjávarútvegsráðherra fyrir að láta ekki gera burðarþolsmat fyrir Jökulfirði

Fjórði þáttur Djúpvarpsins, hlaðvarps í Djúpinu, miðstöðvar í Bolungavík er kominn út. Í honum ræðir Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri við Teit Björn...

Mæðradagurinn er í dag – 9. maí 2021

 Mæðradagurinn er í dag. Hann er ekki haldinn hátiðlegur á sama degi alls staðar . Frá árinu 1980 hefur annar sunndagur í...

Arnarlax styrkir teymið

Arnarlax hefur lokið við ráðningar í fimm lykilstöður innan félagsins. Um er að ræða reynslumikið fólk með fjölbreytta þekkingu og menntun á...

Kópur í fóstri

Ásgeir Hólm Agnarson hefur tekið að sér verkefni í óvenjulegri kantinum. Hann og fjölskylda hans tóku að sér kóp sem fæddist fyrir...

Hnúðlax á Íslandi – Vágestur eða velkominn?

Mánudaginn 10. maí, kl. 14:00, mun Hjörleifur Finnsson verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun. Meistaraprófsvörnin er opin almenningi en vegna samkomutakmarkana...

Háafell: efast ekki um réttmæta niðurstöðu MAST

Í tilkynningu frá Háafelli í Hnífsdal vegna athugasemda Arnarlax við málsmeðferð Skipulagsstofnunar á matsskýrslum um fiskeldi í Ísafjarðardjúpi segir að fyrirtækið efist...

Merkir Íslendingar – Jónas Ólafsson

Jónas Ólafsson fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð þann 20. júlí 1929. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson húsasmíðameistari, f. 12....

Lija Rafney tekur annað sætið

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþm tilkynnti á landsfundi Vinstri grænna sem hófst í dag, að hún myndi taka annað sætið á lista flokksins...

Nýjustu fréttir