Vegagerðin auglýsir aftur útboð á Tálknafjarðarvegi

Vegagerðin í samvinnu við Tálknafjarðarhrepp auglýsti í vor útboð á 1,6 km þjóðvegi í gegnum þéttbýlið á Tálknafirði. Ekkert tilboð barst í...

Netnótan – Tónlistarskólar landsins láta ljós sitt skína

Á Íslandi eru tæplega  90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem...

Framtíð byggðanna felst í fólkinu sem hér býr

Teitur Björn Einarsson, lögmaður í Skagafirði, sækist eftir öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fer fram 16. og 19. júní....

Flokkur fólksins og Samfylkingin auglýsa mest á facebook

Innlendir aðilar hafa auglýst fyrir 11 milljónir króna á facebook frá 11. mars til 8. júní. Þetta kemur fram á upplýsingasíðu sem...

Háskólahátíð á Hrafnseyri 2021

Á Háskólahátíð fögnum við með þeim nemendum sem útskrifast úr meistaranámi hjá Háskólasetri sem og fjar­nemum af Vestfjörðum. Háskólahátíð er þó ekki eingöngu...

Möguleikar smárra þorpa gagnvart öflugri þéttbýliskjörnum í sama sveitarfélagi

Byggðastofnun styrkti á árinu 2020 Vigfús Þór Hróbjartsson meistaranemi við Landbúnaðarháskóla Íslands við gerð lokaritgerðar við skólann. Ritgerð hans fjallar um örlög...

Körfubolti: Nú er spennan í hámarki

Vestri tekur á móti Hamri í 1. deild karla á föstudag kl. 20:00 í fjórða leik viðureignarinnar um sæti í úrvaldsdeild.

Það er margt að varast

Í tilkynningum frá Matvælastofnun kemur fram að það sé margt að varast. Þannig varar stofnunin við slysahætta af bjórdósum. Matvælastofnun varar við...

Næsta ferð Ferðafélags Ísfirðinga verður farin 12. júní – Seljadalur

Lagt verður af stað frá Skarfaskeri við utanverðan Hnífsdal kl. 10:00 Áætluð vegalengd: 8 km. Tími:...

Rósa Björk svarar ekki

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, alþm. hefur ekki svarað fyrirspurnum Bæjarins besta um ummæli hennar á eldhúsdegi Alþingis sl. mánudag. Þar sagði Rósa Björk...

Nýjustu fréttir