Mælt með leyfum fyrir veitingastaði og gistihús í Ísafjarðarbæ

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur afgreitt fimm umsagnir um umsóknir um veitingstaði og gistihús í sveitarfélaginu. Það er embætti sýslumannsins á Vestfjörðum sem veitir...

Innbrot í Bolungavík um helgina

Lögreglan á Vestfjörðum óskar eftir aðstoð við að upplýsa innbrot í Bolungavík um helgina. Brotist var inn í vinnuskúr...

2.375 tonn af byggðakvóta til Vestfjarða

Á yfirstandandi fiskveiðiári var úthlutað 2.375 tonnum af byggðakvóta til Vestfjarða. Alls voru 4.902 tonn til ráðstöfunar auk 1.230 tonna frá fyrra...

N4: að vestan – Drangsnes

Sjónvarpstöðin N4 á Akureyri heimsækir Drangsnes og kynnir ferðaþjónustuna þar í þættinum að vestan Vestfirðir. Drangsnes er lítið þorp...

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble á Vestfjörðum

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble verður á ferðinni á Íslandi í lok júlí og byrjun ágúst. Þema tónleikanna er Aurora, norðurljósin mála fallegar...

Act alone frestað

Tilkynning frá Act alone: Hve lífið getur verið einstakt og einleikið. Annað árið í röð verðum við að...

Merkir Íslendingar – Sigríður J. Ragnar

Sigríður J. Ragnar var fædd á Gautlöndum í Mývatnssveit þann  26. júlí 1922. Dóttir hjónanna Jóns Gauta Péturssonar bónda...

Martin Montipo semur við Vestra

Martin Montipo , sem er tvítugur sóknarinnaður leikmaður, hefur samið við Vestra. Kemur hann til Vestra frá Kára á...

Fyrrverandi sveitarstjóri Súðavíkur í framboð í Reykjavík suður

Miðflokkurinn samþykkti framboðslista flokksins í Reykjavík suður í gærkvöldi. Athygli vekur að Súðvíkingurinn Ómar Már Jónsson fyrrverandi sveitarstjóri er í 4. sæti...

Mjólkárvirkjun

Á árinu 1956 hófu Rafmagnsveitur ríkisins byggingu virkjunar í Mjólká sem nýtti fallið úr Borgarhvilft niður í Borgarfjörð, u.þ.b. 210 m. Miðlun...

Nýjustu fréttir