Miðflokkurinn samþykkti framboðslista flokksins í Reykjavík suður í gærkvöldi. Athygli vekur að Súðvíkingurinn Ómar Már Jónsson fyrrverandi sveitarstjóri er í 4. sæti listans.
Í efsta sæti er Fjóla Hrund Björnsdóttir, stjórnmálafræðingur og starfsmaður þingflokksins.
Listinn er svona skipaður í heild sinni:
- sæti Fjóla Hrund Björnsdóttir
- sæti Danith Chan
- sæti Snorri Þorvaldsson
- sæti Ómar Már Jónsson
- sæti Anna Björg Hjartardóttir
- sæti Patience Adjahoe Karlsson
- sæti Finnur Daði Matthíasson
- sæti Steinunn Anna Baldvinsdóttir
- sæti Björn Guðjónsson
- sæti Sigurður Hilmarsson
- sæti Guðbjörg Ragnarsdóttir
- sæti Tomasz Rosada
- sæti Hólmfríður Hafberg
- sæti Guðlaugur Gylfi Sverrisson
- sæti Dorota Anna Zaroska
- sæti Gígja Sveinsdóttir
- sæti Svavar Bragi Jónsson
- sæti Steindór Steindórsson
- sæti Björn Steindórsson
- sæti Örn Guðmundsson
- sæti Hörður Gunnarsson
- sæti Vigdís Hauksdóttir