Halló kaupir símaverið á Ísafirði

Nú í sumar keypti símsvörunar- og samskiptaþjónustan Halló rekstur Símaversins ehf. á Ísafirði. Sífellt fleiri fyrirtæki kjósa að útvista þjónustusamskiptum á borð...

Landsnet: byggðalínan við öryggismörk í allt sumar

Í fréttatilkynningu frá Landsneti er vakin athygli á því að mikið álag hefur verið á raforkuflurningum um byggðalínuna í allt...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MARSELLÍUS S. G. BERNHARÐSSON

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í...

Hopp á Ísafirði

Ísafjarðarbær hefur fengið fyrirspurn frá fyrirtækinu Hopp ehf sem er íslenskt rafhlaupahjólafyrirtæki þar sem spurt er um áhuga bæjarins á...

Vestri: allt liðið í sóttkví og þrír smitaðir

Smit er komið upp í knattspyrnuliði Vestra. Þrír reyndust smitaðir og er allt liðið komið í sóttkví. Búið er að fresta leik...

Níu leyfi verða veitt til sæbjúgnaveiða 2021/2022

Fiskistofa hefur birt auglýsingu þar sem óskað er eftir umsóknum um leyfi til veiða á sæbjúgum fiskveiðiárið 2021/2022. Veiðileyfum...

Kosningavefurinn kosning.is hefur verið opnaður

Kosningavefurinn kosning.is er upplýsingavefur fyrir framkvæmd alþingiskosninga 25. sept. 2021. Á kosningavefnum er að finna upplýsingar um framkvæmd kosninganna,...

Ísafjörður: málþing tungumálatöfra í síðustu viku

Árlegt málþing Tungumálatöfra fór fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í síðutu viku undir yfirskriftinni: Íslenskukennsla í fjölmenningarsamfélagi. Eliza Reid forsetafrú opnaði...

Hlaupið um Trékyllisheiði

Skíðafélag Strandamanna stóð fyrir á laugardaginn utanvegahlaupi yfir Trékyllisheiði í Strandasýslu. Hlaupnar voru tvær vegalengdir 15,5 km...

Siglunesvegi verður lokað

Fyrirhugað er að Siglunesvegi 611 verði lokað fyrir umferð. Vegagerðin hefur sagt sig frá veghaldinu og hefur fellt veginn af vegaskrá....

Nýjustu fréttir