Laugardagur 27. apríl 2024

KK heimsækir Vesturbyggð

KK heimsækir nú Vesturbyggð og nærsveitunga og verður með tónleika á FLAK. Í tilkynningu frá FLAK segir: Að sjálfsögðu FRÍTT inn og í boði...

Íbúaþing á Flateyri 3.-5. september

Íbúaþing undir yfirskriftinni „Hvernig Flateyri?“ verður haldið 3.-5. september í íþróttahúsinu á Flateyri. Upphaflega stóð til að halda þingið haustið 2020 en var frestað...

Framsókn: auðlindarenta af fiskeldi til samfélagsins

Formaður Framsóknarflokksins og Samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson var með fund í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á þriðjudagskvöldið. Auk hans voru frambjóðendur flokksins í kjördæminu á...

Landsnet: Vesturverk verður að ganga frá skuldbindandi samningi

Landsnet vill koma á framfæri eftirfarandi athugasemd varðandi styrkingu flutningskerfisins á Vestfjörðu og Hvalárvirkjun: "Undanfarna daga hefur verið töluverð umræða hér á www.bb.is  um styrkingu...

Píratar: virða ber vilja íbúanna í laxeldinu

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð í Gufudalssveit. Hér...

Bónus selur afurðir úr sjókvíaeldi

Baldur Ólafsson, framkvæmdastjóri hjá Bónus staðfestir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að Bónus selji laxaafurðir úr sjókvíaeldi. Hann segir að kröfur neytenda séu klárlega...

Vesturbyggð: bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fá orð í eyra

Úlfar Thoroddsen, fyrrverandi sveitarstjóri á Patreksfirði sat fund Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins og Sveitarstjórnarráðherra, sem haldinn var á Patreksfirði á mánudaginn. Eftir fundinn sendi...

Ísafjörður: rómantískar nætur á sunnudaginn

Á sunnudaginn halda þeir Ari Ólafsson, tenór og Pétur Ernir Svavarsson, píanóleikari tónleika í Ísafjarðarkirkju kl 20 sem bera yfirskriftina Rómantískar nætur. Þeir hafa áður...

Færanleg matvælastarfsemi

Færanleg matvælastarfsemi er aflokaður vagn eða bifreið með sölulúgu þar sem seld eru matvæli sem framleidd eru af rekstraraðila eða öðrum, hvort sem matvælin...

Píratar birta lista sinn í Norðvesturkjördæmi

Í gær birti Bæjarins besta lista Frjálslynda lýðræðisflokksins og í dag er birtur listi Pírata. Eftirtaldir skipa framboðslisti Pírata í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september...

Nýjustu fréttir