Örlygshafnarvegi frestað til næsta árs þar sem leyfi fékkst ekki

Þann 20. apríl 2021 voru opnuð tilboð í nýbyggingu á um 2,0 km kafla vegi um Hvallátra, svonefndan Örlygshafnarveg. Tvö tilboð...

Vegagerðin: færsla á veginum frá Hvilft að Sólbakka til bóta

Vegagerðin segir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að færsla á þjóðveginum frá Hvilft að Sólbakka niður í fjöruborð og út á...

Ísafjörður: stefnt að orlofsbyggð í Dagverðardal

Skipulags- og mannvirkjanend Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að auglýst verði eftir áhugasömum aðilum til þess að byggja upp orlofsbyggð í Dagverðardal...

SÆBÓLSKIRKJA

Sæbólskirkja var vígð 29. september 1929 en kirkjuna teiknaði Guðjón Samúelsson og er hún ein af hans fyrstu kirkjuteikningum. Á kirkjunni...

Landhelgisgæslan tekur þátt í verkefni sem miðar að því að auka öryggi sjófarenda

Landhelgisgæsla Íslands tekur nú þátt í nýsköpunarverkefninu AI-ARC, en þar er um að ræða alþjóðlegt verkefni sem fjármagnað er af nýsköpunarsjóði...

Útistærðfræði á unglingastigi í Grunnskólanum á Ísafirði

Á miðvikudögum í vetur er öll stærðfræði á unglingastigi kennd utandyra. Í gærmorgun áttu nemendur í 8. og...

Leikur Vestra og Víkings verður á Meistaravöllum

Nú er orðið ljóst að undanúrslitaleikur Vestra og Víkings í Mjólkurbikar karla í fótbolta fer ekki fram á...

Torfnes: Vestri vill tvo starfsmenn í sex mánuði

Knattspyrnudeild Vestra hefur sent Ísafjarðarbæ erindi þar sem lýst er ánægju með fyrirkomulagið í sumar sem gilti um umsjá knattspyrnuvalla og vallarhúss...

Hnjótur: eigendur ósammála

Ingi Bogi Hrafnsson, eigandi að 40% af jörðinni Hnjóti í Örlygshöfn við Patreksfjörð samþykkti strax fyrir sitt leyti lagningu ljósleiðara og þriggja...

Flatadeildin: UMFB í efsta sæti eftir 6 leiki

Lið Ungmennafélags Bolungavíkur er í efsta sæti ásamt XY.exports í Flatadeildinni, sem er úrvaldsdeildin á Íslandi í tölvuleiknum League of Legends en...

Nýjustu fréttir