Flatadeildin: UMFB í efsta sæti eftir 6 leiki

Lið Ungmennafélags Bolungavíkur er í efsta sæti ásamt XY.exports í Flatadeildinni, sem er úrvaldsdeildin á Íslandi í tölvuleiknum League of Legends en...

Ísafjörður: Sigríður Gísladóttir ráðinn til erlends fyrirtækis sem þjónustar fiskeldi

Sigríður Gísladóttir dýralæknir hefur verið ráðin til starfa hjá Bláum Akri ehf. Blár Akur er dótturfyrirtæki Åkerblå Group í Noregi og sérhæfir...

Ingjaldssandur: vilja rækta 46 ha skóg

Félagið Þorsteinshorn ehf. hefur sent inn tilkynningu um skógræktaráform félagsins í landi Hrauns á Ingjaldssandi í Önundarfirði. Fyrirhugað skógræktarsvæði er 45,7 hektarar...

Útsýnispallur á Bolafjalli

Myndina sem fylgir hér með tók Guðmundur Ragnarsson eftir að veðrið var gengið niður. Nú er orðið ljóst að...

Töluvert af snjóflóðum á Vestfjörðum

Töluvert af snjóflóðum féll á norðanverðum Vestfjörðum í og eftir hríðarveðrið sem geisaði í gær. Þau stærstu sem frést hefur af féllu...

Íbúafundur í Strandabyggð um sameiningu sveitarfélaga

Boðað er til íbúafundar í Strandabyggð þriðjudaginn 5. október kl. 20:00-21:30 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Öll sem áhuga hafa eru boðin hjartanlega...

Ríkisstarfsmenn fá 120 kr fyrir ekinn km

Þeir ríkisstarfsmenn sem nota eigin bifreið vegna starfa sinna eiga rétt á að fá greiðslu fyrir afnotin. Ferðakostnaðarnefnd hefur...

Patreksfjörður: ljósleiðaralagning stopp

Áform um ljósleiðaravæðingu út Patreksfjörð að vestanverðu og út á Rauðasand, sem vinna átti í sumar, eru stopp þar sem ekki...

Vestfirðir: 544 m.kr. úr Jöfnunarsjóði til lækkunar fasteignaskatta

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga úr sjóðnum vegna lækkunar tekna af...

Olísvöllurinn: ný skorklukka kostar 5 m.kr.

Knattspyrnudeild Vestra hefur óskað eftir því við ísafjarðarbæ að keypt verði ný skorklukka á knattspyrnuvöllinn á Torfnesi. Samkvæmt upplýsingum frá HSV og...

Nýjustu fréttir