Íslenska kóvid-kortið

Ríkisútvarpið hefur opnað aðgengi að vefsjá sem sýnir útbreiðslu COVID-19 á Íslandi.

Síðan er samstarfsverkefni Kveiks og Landmælinga Íslands.

Nýjustu upplýsingar um útbreiðslu COVID-19 á Íslandi, uppfærðar daglega klukkan ellefu að morgni.

Þrjú mismunandi kort sýna nýgengi eftir byggðarlögum, staðsetningu tilfella síðasta dags og fjölda fólks í einangrun á hverjum stað. 

Upplýsingar á síðunni byggjast á gögnum sem eru send úr smitsjúkdómaskrá sóttvarnalæknis daglega og miðast við stöðuna klukkan sex að morgni. 

DEILA