Hagnaður Arctic Fish 2,3 milljarðar kr.

Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish ehf. á Vestfjörðum kynnti uppgjör fyrir árið 2021 og fjórða ársfjórðung þess árs í dag. Hagnaður fyrirtækisins árið 2021...

Vestubyggð: harmar afstöðu Tálknafjarðarhrepps til sameiningar

Bæjarstjórn Vesturbyggðar harmar það í bókun sem samþykkt var á síðasta sveitarstjórnarfundi að sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hafi vísað boði Vesturbyggðar um viðræður um...

Patrekshöfn: 615 tonn í janúar

Alls bárust 615 tonn af bolfiski að landi í Paatrekshöfn í janúar. Vestri BA var á botnfiskveiðum og aflaði 250 tonn. Línuaflinn...

Ísafjarðarbær: framlengir styrktarsamning við Aldrei fór ég suður

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að gera nýjan samning við tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður sem verði byggður á síðasta samningi.

Skólahald fellur niður á Ísafirði á morgun

Mjög slæm veðurspá  er nú fyrir morgundaginn, miðvikudaginn 23. febrúar og er komin appelsínugul veðurviðvörun frá morgni til miðnættis.

Háskóladagurinn – Finndu draumanámið þitt með námsleitarvélinni

Stafræni Háskóladagurinn verður haldinn 26. febrúar kl. 12-15. Þá gefst áhugasömum tækifæri til að kynna sér allt háskólanám...

Raf- og tengiltvinnbílum fjölgaði um fimm þúsund á einu ári

Rafbílavæðing landsmanna hefur tekið kipp á síðustu árum samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands, en fjöldi rafbíla og tengil­tvinnbíla hér á landi fór...

Snjóflóðahættu aflýst

Hættustigi og óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið aflýst á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum. Austan óveður gekk yfir sunnanverða...

Ísafjarðarbær breytir aðalskipulagi vegna vegar um Dynjandisheiði

Auglýst hefur verið tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna vegar um Dynjandisheiði. Aðalskipulagsbreytingin er unnin skv. 1....

Fjallvegir lokaðir á Vestfjörðum

Fjallvegir eru lokaðir á Vestfjörðum. Nánari upplýsingar um Steingrímfjarðarheiði og Þröskulda vegða gefna kl 16 í dag. Sama á við um...

Nýjustu fréttir