Þungatakmörkun á Dynjandisheiði

Nýr vegur á Dynjandisheiði. Mynd: Björn Davíðsson.

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að í dag , laugardaginn 12. mars frá kl. 10:00 verður ásþungi á Dynjandisheiði (60) takmarkaður við 7 tonn vegna hættu á vegaskemmdum.

DEILA