Miðvikudagur 15. maí 2024

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin um hvítasunnuhelgina

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um hvítasunnuhelgina á Patreksfirði dagana 3. - 6. júní 2022. Eftir reikul ár í heimsfaraldri...

Laxasláturhús á Patreksfirði

Á dagskrá bæjarstjórnarfundar í Vesturbyggð seinna í dag eru áform Arnarlax um byggingu sláturhúss á Patreksfirði. Samkvæmt upplýsingum...

Ísafjörður: samið um göngustíg og gangstéttir

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að semja um lagningu gangstétta og göngustígs í Skutulsfirði. Samningur um gangstéttirnar er við Búaðstoð...

Kerecis byggir á Ísafirði

Skv. fundargerð bæjarráðs Ísafjarðarbæjar sem birt var í gær, vinnur Ísafjarðarbær að gerð samkomulags við Kerecis um uppbyggingu í bænum þar sem...

Fágæt 10 króna vöruávísun

Héraðsskjalasafnið á Ísafirði fékk nú nýverið merkilega gjöf frá Gísla Jóni Hjaltasyni á Ísafirði en um er að ræða fágæta 10 króna...

Ríkið styður sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta frá Úkraínu

Mennta- og barnamálaráðherra hefur ákveðið að veita tímabundinn fjárhagslegan stuðning til sveitarfélaga þar sem börn á flótta frá Úkraínu og fjölskyldur þeirra...

Teigskógur: Skrifað undir verksamning vegna vegagerðar

Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Óskar Sigvaldason framkvæmdastjóri Borgarverks skrifuðu undir verksamning í húsakynum Vegagerðarinnar í dag 10. maí. Verkið snýst um...

Efla á félagsstarf fullorðinna í sumar í samvinnu við sveitarfélögin

Félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að veita 60 milljónir króna í verkefni til að efla félagsstarf fullorðinna á árinu 2022 í samvinnu við sveitarfélög...

Mygla í Grunnskólanum á Ísafirði

Nýlega voru gerðar rakamælingar í kennslustofum 211-213 á annarri hæð gula hússins í Grunnskólanum á Ísafirði. Niðurstöðurnar gáfu tilefni til frekari skoðunar...

Möguleikar hlutauppskeru í þangrækt í Færeyjum

Í dag,þriðjudaginn 10. maí, kl. 13:00, mun Jennifer Koester verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun. Meistaraprófsvörnin er opin almenningi í Háskólasetrinu...

Nýjustu fréttir