Blámi: ein Mjólkárvirkjun í rafvæðingu báta og skipa

Blámi, samstarfsverkefni Orkubús Vestfjarða, Landsvirkjunar og Vestfjarðastofu, hefur lagt mat á áhrif orkuskipta á hafnasvæði á Vestfjörðum.

Arctic Fish: óbreytt seiðaframleiðsla á næstunni þrátt fyrir brunann

Í ársskýrslu Arctic Fish fyrir 2022, sem nýlega var birt kemur fram að bruninn á Tálknafirði í nýbyggingu seiðaeldistöðvarinnar á norður Botni...

Flateyri: samið í lóðadeilu

Fyrir liggur samkomulag í deilumáli sem reis út af lóðarréttindum á eignum fiskvinnslunnar West Seafood á Flateyri sem varð gjaldþrota í september...

Vörur úr héraði

Vörur úr héraði er markaður sem verður í Dokkunni brugghús, Sindragötu 14, 400 Ísafirði frá kl. 14 á laugardag.

Efla á þjónustu sýslumannsembættanna á landsbyggðinni

Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið átt samstarf við önnur ráðuneyti um að efla þjónustu sýslumannsembættanna á landsbyggðinni með auknum verkefnum.

Riða í Miðfjarðarhólfi

Riða hefur verið staðfest á bænum Bergsstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu. Greiningin breytir því að Miðfjarðarhólf telst nú sýkt svæði samkvæmt...

Breyta þarf aðalskipulagi vegna snjóflóðavarna á Flateyri

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkti að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020, vegna ofanflóðavarna á Flateyri. Breyting verður gerð...

Uppistand á Ísafirði og í Bolungavík

Eyþór Bjarnason er heimamaður sem er ísfirskur bolvíkingur og var með sitt fyrsta uppistand í febrúar 2020. Það gekk að sögn Eyþórs...

Vesturbyggð: stefnt að heimastjórnum í sumar

Stefnt er að því að kosning til hemastjórna í Vesturbyggð fari fram í júní eða síðsumars. Upphaflega stóð til að kosið yrði...

MERKIR ÍSLENDINGAR – TRAUSTI FRIÐBERTSSON

Trausti Friðbertsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð þann 26. júlí 1917. Foreldrar Trausta: Friðbert Friðbertsson, f. 12.8.1888, d. 31.7.1938,...

Nýjustu fréttir