Lengjudeildin: sigurganga Vestra heldur áfram

Á laugardaginn fékk Vestri lið Þróttar Reykjavík í heimsókn í síðasta heimaleik deildarinnar. Þróttur er í harðri fallbaráttu og þurfti nauðsynlega að...

Gufudalssveit: undirbúningur að brúarsmíði boðinn út

Vegagerðin hefur auglýst úboðið: Vestfjarðarvegur (60) um Gufudalssveit, Hallsteinsnes – Skálanes, fyllingar. Í því felst nýbygging Vestfjarðarvegar á um 3,6 km kafla...

Hamrar Ísafirði: Mikolaj og Nikodem – hádegistónleikar 13. sept.

Fyrstu hádegistónleikarnir á afmælisári Tónlistarskólans eru með bræðrunum Mikolaj og Nikodem Frach, sem margir Ísfirðingar hafa fylgst með frá því þeir voru litlir snúllar...

Vesturbyggð: Hagnaður af rekstri Vestur-Botns ehf

Ársreikningur 2022 fyrir Vestur-Botn ehf á Patreksfirði hefur verið birtur. Hagnaður varða af rekstrinum 2,3 m.kr. Tekjur voru vaxtatekjur og kostnaður...

Slysasleppingar: enginn skaði skeður

Fyrir helgina staðfesti Hafrannsóknarstofnun að eldislaxar hefðu sloppið úr kví í Patreksfirði og veiðst í ám. Alls greindust 27 laxar í...

Gylfi Ólafsson: hugurinn leitar í önnur tækifæri á Vestfjörðum

Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða hefur fengið lausn frá störfum að eigin ósk frá og með 16. október næstkomandi. Skipan hans í...

Byggðastofnun: ráðið í starf sérfræðings á sviði loftslagsmála

Magnús Freyr Sigurkarlsson jarðfræðingur hefur verið ráðinn í tímabundna stöðu sérfræðings á sviði loftslagsmála á þróunarsviði Byggðastofnunar en alls sóttu 17 um...

Lengjudeildin: síðasti heimaleikurinn í dag

Næsti leikur Vestra verður í dag kl 14 þegar Þróttur Reykjavík kemur í heimsókn. Fyrir leikinn stendur Vestri í 4. sæti...

Gosi: nýtt lag og tónlistarmyndband

Í dag gaf Gosi út lagið Ekki spurning en það er annað lagið af annari breiðskífu Gosa: Á floti. Tónlistarmaðurinn Andri Pétur...
Frá laxeldi í Patreksfirði.

Mast: 27 eldislaxar greindir

Matvælastofnun hafa borist upplýsingar um upprunagreiningu Hafrannsóknastofnunar á 34 löxum. Sjö þeirra, sem allir voru veiddir í Mjólká, reyndust vera villtir en 27...

Nýjustu fréttir