Ferjan Röst mun fá nafnið Baldur

Ferjan Röst mun fá nafnið Baldur líkt og forverar hennar hafa heitið í nærri heila öld eða allt frá árinu 1924.

Bolungavíkurgöngum lokað í næstu viku

Vegagerðin vekur athygli á að Þriðjudagskvöldið 3. október milli kl. 21:00 og 23:00 verður Bolungarvíkurgöngum lokað vegna æfingar Slökkviliðs.

Styrktarboðhlaup frestað til fimmtudags

Styrktarboðhlaup Riddara Rósu sem vera átti í dag  kl. 17:00-20:00 hefur verið frestað til fimmtudags vegna veðurs. Takið fimmtudaginn...

Vestri: afsláttarkjör af flugi á úrslitaleikinn

Meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu spilar til úrslita um laust sæti í Bestu deild karla laugardaginn 30.september næstkomandi. Mikilvægt er að sem flestir...

Mikolaj, Maksymilian, Nikodem og Iwona – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur

Ísfirðingarnir og bræðurnir Mikolaj píanóleikari, Maksymilian og Nikodem Frach, fiðluleikarar, halda tónleika í Hömrum fimmtudaginn 28. september kl. 19.30. Móðir þeirra, Iwona,...

Þingeyri: Stjórnarskipti í Blábankanum

Nú á dögunum fóru fram stjórnarskipti í Blábankanunm þar sem Sædís Ólöf Þórsdóttir tók við af Katli Berg Magnússyni sem stjórnarformaður. Þá...

Lýðskólinn Flateyri: minni stuðningur frá Ísafjarðarbæ

Í lok maí 2023 rann út samningur Ísafjarðarbæjar og Lýðskólans á Flateyri um stuðning sveitarfélagsins. Ísafjarðarbær styrkti Lýðskólann með því að skólinn...

Þingmaður og formaður þingnefndar vinnur fyrir veiðiréttarhafa

Bjarni Jónsson, alþm. og formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis hefur undanfarin 4 ár aðstoðað Sigurgísla Ingimarsson veiðiréttarhafa og leigutaka í Ísafjarðará við...

Styrktarboðhlaup Riddara Rósu er í dag  kl. 17:00-20:00

Styrktarboðhlaup Riddara Rósu er árlegur viðburður þar sem fólki gefst kostur á að hlaupa eða ganga í góðra vina hópi og leggja...

Skarkoli

Skarkoli er meðalstór flatfiskur. Hann hefur slétta áferð öfugt við t.d. sandkola og...

Nýjustu fréttir