Mótmælir niðurskurði harðlega

Bæjarráð Bolungarvíkurkaupstaðar mótmælir harðlega fyrirhugum niðurskurði á framlögum til Náttúrustofu Vestfjarða sem fram kemur í fjárlagafrumvarpinu sem lagt var fram á Alþingi í haust....
video

Söfnunarátak UN Women

UN Women á Íslandi hefur söfnunarátak fyrir konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi. Eliza Reid, forsetafrú Íslands og  Eva María Jónsdóttir, verndari UN...

Hagspá: Of gott til að vera satt?

Greiningardeild Arion banka kynnti í morgun nýja hagspá fyrir árin 2016-2019. Í spánni er reiknað með 4,2% hagvexti í ár en að svo taki...

Eldum rétt á Ísafirði og í Bolungarvík

„Ein helsta ástæða fyrir að við opnum fyrir þessa tvo bæi á undan stærri bæjarfélögum á landsbyggðinni er þrýstingur bæjarbúa í gegnum Facebook síðuna...

Halla Signý í ársleyfi

Halla Signý Kristjánsdóttir, fjármálastjóri Bolungarvíkurkaupstaðar og nýkjörin þingmaður Framsóknarflokksins, hefur fengið ársleyfi frá störfum. Ósk um ársleyfi var tekin fyrir á fundi bæjarráðs Bolungarvíkur...

Vestfirðir fegurstir

Vísir fékk vel valinn hóp álitsgjafa til að velja fallegasta stað landsins. Margir álitsgjafanna áttu í erfiðleikum með að gera upp hug sinn á...

Verulegir annmarkar á kosningu kjörnefndar

Biskup Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að verulegir annmarkar hafi verið á kosningu kjörnefndar Patreksfjarðarprestakalls sem hafði til meðferðar umsóknir um stöðu sóknarprests....

Litlar breytingar fram á sunnudag

Það verður norðaustanátt 8-13 m/s með éljum á Vestfjörðum í dag ,en minnkandi norðanátt í kvöld og styttir upp. Hæg breytileg átt og yfirleitt...

Fengu fræðslu um femínisma og kynjafræði

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í kynjafræði við Borgarholtsskóla, hélt skemmtilegan og fróðlegan fyrirlestur fyrir nemendur um feminisma og kynjafræði á sal Menntaskólans á Ísafirði...

Boðar til fundar um verndaráætlun Hornstrandafriðlandsins

Umhverfisstofnun hvetur landeigendur, hagsmunaaðila og aðra sem hafa áhuga á Hornstrandafriðlandinu að kynna sér gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Hornstrandafriðlandið. Stofnunin heldur fund um...

Nýjustu fréttir