Allt flug liggur niðri

Allt inn­an­lands­flug ligg­ur niðri enda bál­hvasst á suðvest­ur­horni lands­ins. Allt milli­landa­flug hef­ur legið niðri síðan upp úr miðnætti og er áætlað að næsta flug­vél...

Óljósar reglur um akstursþjónustu

Vesturbyggð var óheimilt að takmarka akstursþjónustu við fatlaða konu við tiltekina félagsmiðstöð í bænum. Þetta er mat Umboðsmanns Alþingis, sem telur að málsmeðferð sveitarfélagsins...

Gangamenn komnir á fullt á ný

Í viku 51 á síðasta ári voru grafnir 9,5 metrar í Dýrafjarðargöngum. Á þriðjudeginum 19. desember fóru starfsmenn í jólafrí og ekkert unnið í...

Nokkuð um aðstoðarbeiðnir á fjallvegum

Undanfarna daga hefur lögreglu borist aðstoðarbeiðnir frá vegfarendum sem hafa fest bifreiðar sínar í snjó, aðallega á fjallvegum, í umdæminu. Björgunarsveitarfólk hefur aðstoða þessa...

Eykur ráðstöfunartekjur hátekjuhópa sexfalt meira

ASÍ seg­ir að skatt­breyt­ing­ar stjórn­valda muni auka ráðstöf­un­ar­tekj­ur há­tekju­hópa sex­falt meira en lág- og milli­tekju­fólks. Þetta kem­ur fram á vef ASÍ. Þar seg­ir, að um ára­mót...

Forritarar framtíðarinnar á Bíldudal

Ákveðin hefur verið úthlutun fyrir árið 2017 úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar, en tilgangur hans er að efla tækni- og forritunarkennslu í grunn- og framhaldsskólum...

Háspenna í lokin

Hamar og Vestri áttust við í 1. deild karla í körfubolta í Hveragerði á föstudagskvöld. Fyrir leikinn voru Vestramenn í þriðja sæti með tveimur...

257 útköll

Á síðasta ári voru útköll björgunarþyrla og flugvéla Landhelgisgæslu Íslands alls 257, samkvæmt bráðabirgðatölum frá flugdeild Gæslunn­ar. Árið 2016 voru þau 251 og hefur því...

Stefnt á 15-20 nemendur fyrsta kastið

„Mitt verk­efni verður í raun og veru að sækja fjár­magn og stuðning, vekja áhuga á þess­ari teg­und náms­leiða og koma þess­um skóla á fót...

Umhleypingar í kortunum

Það verður fremur hæg suðlæg ætt en 10 til 15 austast, samkvæmt spá Veðurstofunnar til miðnættis annað kvöld. Skúrir eða slydduél verða um landið...

Nýjustu fréttir