Grásleppuveiðar missa sjálfbærnivottun

Marine Stewardship Council (MSC) hefur afturkallað vottun fyrir grásleppuveiðar frá og með 4. janúar 2018.  Samkvæmt niðurstöðum frá Vottunarstofunni Tún hefur komið í ljós...

Fallist á matsáætlun ofanflóðavarna

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Vesturbyggðar að matsáætlun vegna ofanflóðavarna á Patreksfirði við Urðargötu, Hóla og Mýrar. Vesturbyggð áformar að reisa varnargarð gegn ofanflóðum...

Flugeldasalan hefst í dag

Í dag er runninn upp mikill gleðidagur í lífi skotglaðra en björgunarsveitirnar hér vestra hefja flugeldasöluna í dag. Flugeldamarkaður Björgunarfélags Ísafjarðar og Tinda í...

Fjölbreyttar tillögur um Vestfirðing ársins

Það er líflegt kjörið um Vestfirðing lesenda bb.is þetta árið, margar og áhugaverðar tillögur komnar fram og eins og staðan er núna geta margir...

Tíu ára gamalt framleiðslumet fallið

Tíu ára gamalt framleiðslumet íslenskra fiskeldisfyrirtækja féll í fyrra, en 15.201 tonn voru framleidd í fiskeldi á Íslandi árið 2016. Það er aðeins um...

Sautján umsóknir um framkvæmdastjórastarf

Sautján umsóknir bárust um starf framkvæmdastjóra nýstofnaðrar Vestfjarðastofu. Umsóknarfrestur rann út 18. desember. Þrír drógu umsóknir sínar til baka. Vestfjarðastofa var stofnuð 1. desember....

Fimm krónur af hverjum lítra til Landsbjargar

Í dag og á morg­un munu 5 krón­ur af hverj­um seld­um eldsneyt­is­lítra hjá Olís og ÓB renna til Slysa­varna­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar. Jafn­framt verður 17 kr....
video

Fimm brennur í Ísafjarðarbæ

Áramótabrennur verða í öllum fimm byggðakjörnum Ísafjarðarbæjar. Að fara á brennu og sýna sig og sjá aðra, taka lagið og skjóta upp flugeldum er...

Mikilvæg skilaboð skemmd með límmiðum

Svo virðist sem færst hafi í vöxt að ferðamenn víðs vegar um landið lími hina og þessa miða á alls konar skilti sem verða...

Austlæg átt og kalt í lofti

Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt á Vestfjörðum í dag, 5 til 10 m/s. Skýjað með köflum og frost 3 til 10 stig. Á...

Nýjustu fréttir