Hábrún ehf. hyggst framleiða 11500 tonn af ófrjóum regnbogasilungi

Á 503. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar var lagt fram bréf Davíðs Kjartanssonar, fyrir hönd Hábrúnar ehf., dagsett 7. júní sl., þar sem vakin er...

Færði Raggagarði styrk á stórafmælinu

Egill Heiðar Gíslason færði Raggagarði á dögunum ríflegan styrk upp á 250 þúsund krónur. Þetta gerði hann á 60 ára afmæli sínu, sem hann...

Geðheilsuteymi tekur til starfa á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Fram kemur í tilkynningu á heimasíðu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVEST) að Magnús Baldursson sálfræðingur og Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur hafi tekið til starfa hjá HVEST. Þau...

Þrír af fjórum komu úr eldi en einn var villtur

Hafrannsóknastofnun annast ýmsa þætti varðandi vöktun á laxveiðiám til að fylgjast með í hve miklu mæli strokfiskar úr eldi skili sér í veiðiár. Hluti...

Flestir ferðuðust innan lands

Nú má finna þá nýbreytni á BB.is að áhugasamir geta svarað spurningakönnun í léttum dúr. Í síðustu viku var spurt hvað lesendur tóku sér...

Grafnir 68,2 metrar í viku 34

Í viku 34 voru grafnir 68,2 m í Dýrafjarðargöngum. Lengd ganganna í lok viku 34 var 3.397,6 m sem er 64,1 % af heildarlengd...

Útivist nautnaseggjarins

Þórhildur Ólafsdóttir skrifaði feiknagóðan pistil á vefinn Úti og BB fékk leyfi til að birta hann. Þórhildur skrifar: Mágur minn grobbar sig af því að...

Ætlar að taka saman skrýtlur Sólons Guðmundssonar

Það er löngu ljóst að Elfar Logi Hannesson ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Hann er alltaf með mörg járn í...

Það kom söngfugl að sunnan

Verið velkomin á stórtónleika með okkar ástsæla bassasöngvara, Kristni Sigmyndssyni og Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara. Tónleikar þessir verða fyrstu tónleikar Tónlistarfélagsins tónleikaárið 2018/2019 og...

Karlareið Gönduls var vel sótt

Karlarnir á norðanverðum Vestfjörðum sem kunna eitthvað að sitja hesta, geta ekki verið minni en konurnar á sama svæði og þess vegna fóru þeir...

Nýjustu fréttir