Miðvikudagur 15. maí 2024

Aðalfundur Vesturferða í gær

Aðalfundur Vesturferða ehf var haldinn á Ísafirði í gær. Sú breyting varð á stjórn félagsins á árinu að Daníel Jakobsson sagði sig úr stjórninni...

Almenningssamgöngur 2019: sumaráætlun

Smáferðir ehf munu sinna áætlunarferðum í sumar milli Ísafjarðar og Hólmavíkur. Áætlunarferðirnar hófust 26. maí og verður ekið samkvæmt áætluninni til og með 30....

Atvinnuleysi eykst um 31%

Atvinnuleysi á Vestfjörðum jókst um nærri þriðjung frá apríl 2018 til apríl 2019. Alls voru 92 atvinnulausir en voru 70 réttu ári fyrr. Atvinnuleysið...

Sindragata: íbúðir í sölu á næstu dögum

Marzellíus Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi vonast eftir því að íbúðirnar þrettán sem eru í byggingu á Wardstúni ( Sindragötu 4) fari í sölu á næstu dögum....

Vinnuskóli Bolungavíkur vinnur í Raggagarði

Gerður hefur verið samningur milli Bolungavíkurkaupstaðar og Raggagarðs  vegna vinnu vinnuskóla Bolungarvíkurkaupstaðar í einn vinnudag í Raggagarði í Súðavík. Samningurinn var lagður fram í bæjarráði sem...

Uppskeruhátíð körfuboltans hjá Vestra

Margmenni var þegar yngri flokkar Körfuknattleiksdeildar Vestra hnýttu endahnútinn á vetrarstarfið með sinni árlegu Uppskeruhátíð, en hún var haldin á Torfnesi fyrir hálfum mánuði...

Golf: Barna- og unglinganámskeið Ísafirði

Golfklúbbur Ísafjarðar stendur fyrir golfnámskeiði í sumar fyrir börn og unglinga. Námskeiðið verður í tveimur lotum sem báðar enda á golfskemmtun og grilli. Fyrri lotan verður...

Kaflaskil í samgöngum en sótt að vestfiskum samfélögum

Hafdís Gunnarsdóttir, formaður stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga sagði í ræðu sinni við setningu 64. Fjórðungsþings, sem haldið var á þingeyri í maí, að sótt væri...

Hvalfjarðargöng lokuð um nætur

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að Hvalfjarðargöng verða lokuð þrjár nætur frá miðnætti til kl 7 að morgni: Hvalfjarðargöng verða lokuð aðfaranætur 4. ,...

Mörg dæmi um barnalestir

Mörg dæmi eru til um að barnalestir hafi verið starfræktar börnum til skemmtunar á tyllidögum. Eitt dæmið er frá sveitarfélaginu Garði þar sem lest...

Nýjustu fréttir