Almenningssamgöngur 2019: sumaráætlun

Smáferðir ehf munu sinna áætlunarferðum í sumar milli Ísafjarðar og Hólmavíkur. Áætlunarferðirnar hófust 26. maí og verður ekið samkvæmt áætluninni til og með 30. ágúst. Ekið er fjórum sinnum í viku mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og sunnudaga.

 

Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga:

Frá Ísafirði : kl 15:30

Frá Súðavík : kl 15:50

Frá Heydals vegamótum kl: 17:05

Frá Reykjanesi : kl 17:15

Hólmavík koma 18:15

Hólmavík brottför 19:30

Reykjanes brottför 20:35

Heydalur vegamót brottför 20:45

Súðavík brottför 22:00

Ísafjörður 22:20

 

Sunnudagur:

Frá Ísafirði : kl 12:00

Frá Súðavík : kl 12:20

Frá Heydals vegamótum kl: 13:40

Frá Reykjanesi : kl 13:50

Hólmavík koma 14:50

Hólmavík brottför 15:30

Reykjanes brottför 16:30

Heydalur vegamót brottför 16:40

Súðavík brottför 17:30

Ísafjörður 17:50

Ekið er frá/ til biðskýli við Pollgötu, Ísafirði og að / frá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar, Hólmavík.

Ekið er um Pollgötu, Skutulsfjarðarbraut og Djúpveg 61 að Hólmavík, farþegar geta stigið af / á,  í Súðavík, vegamót við Heydal (Mjóafjarðarvegur) og í Reykjanesi.

Farþegar beini pöntun á akstri í gegnum verktaka Smáferðir ehf, hnota95@simnet.is, sími 8624530.

Gjaldskrá. Akstur áætlunarferðar Ísafjörður – Hólmavík – Ísafjörður

Ísafjörður – Súðavík 700 kr. (börn yngri en 12 ára, 350 kr)

Ísafjörður – Heydalur 3.000 kr. (börn yngri en 12 ára, 1.500 kr)

Ísafjörður – Reykjanes 3.500 kr. (börn yngri en 12 ára, 1.750 kr)

Ísafjörður – Hólmavík 6.000 kr. (börn 12 ára og yngri 2.500 kr)

 

Hólmavík – Reykjanes 1.500 kr. (börn yngri en 12 ára, 750 kr)

Hólmavík – Heydalur 2.000 kr (börn yngri en 12 ára, 1.000 kr)

Hólmavík – Súðavík 5.000 kr. (börn yngri en 12 ára, 2.000 kr)

Hólmavík – Ísafjörður, 6.000 kr. (börn 12 ára og yngri 2.500 kr)

Reiðhjól 3.500 kr.

DEILA