Hvalfjarðargöng lokuð um nætur

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að Hvalfjarðargöng verða lokuð þrjár nætur frá miðnætti til kl 7 að morgni:

Hvalfjarðargöng verða lokuð aðfaranætur 4. , 5. og 6. júní frá kl. 24:00 til kl. 07:00 vegna þrifa og viðhaldsvinnu. Umferð er vísað um Hvalfjörð.

DEILA