Knattspyrna: Vestri vann Þrótt

Vestri vann Þrótt í Vogum með 3 mörkum gegn 2 í leik sem fram fór í dag og er nú í öðru sæti deildarinnar.
Þróttur skoraði sín mörk bæði í fyrri hálfleik, en með mikilli baráttu tókst Vestra að jafna þegar um 5 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma og tryggðu sér svo sigur með marki í uppbótatíma.

DEILA