Byggðastofnun: lægst fasteignamat í Bolungavík

Fasteignamat viðmiðunarhúss er lægst í Bolungavík fjórða árið í röð. Þar er matið 16,6 milljónir króna. Hæst er það í Þingholtunum í Reykjavík 103...

Teigskógur: Landvernd kærir framkvæmdaleyfið

Landvernd hefur kært til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál framkvæmdaleyfi Reykhólahrepps til Vegagerðarinnar fyrir nýjum vegi um Gufudalssveit skv. Þ-H leið. Í fréttatilkynningu frá samtökunum...

Dregnir til Ísafjarðar

Bátarnir Brói KE og Eiður ÍS voru í gær dregnir frá Flateyri til Ísafjarðar. Það var björgunarskipið Björg II frá Rifi sem dró bátana...

Hver getur gert gamanmynd á 48 klukkustundum?

Gamanmyndahátíð Flateyrar hefur í samstarfi við Reykjavík Foto ákveðið að efna til 48 stunda gamanmyndakeppni á netinu. Keppnin gengur út á það að...

Tökum upp tólið og hringjum í fólk

Nokkur fjöldi fólks er í áhættuhópi fyrir COVID-19 og veigrar sér við að fara út úr húsi til að blanda geði við aðra....

Tífalt meiri snjóblástur fyrir vestan

Elvar Sigurgeirsson sinnir vetrarþjónustu fyrir Vegagerðina á Flateyrarvegi. Haukur Sigurðsson ljósmyndari fyrir vestan hitti á Elvar þar sem hann var við störf 12. mars...

Tveir Ísfirðingar í framboði til stúdentaráðs HÍ

Í dag og á morgun fara fram kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands en það er vettvangur fyrir hagsmunabaráttu stúdenta við háskólann. Stúdentar kjósa fulltrúa...

Lög um neyðarstjórnun sveitarfélaga

Alþingi hefur samþykkt tímabundnar veigamiklar breytingar á sveitarstjórnarlögum  sem ætlað er að skapa sveitarfélögum svigrúm til að bregðast við neyðarástandi og tryggja að sveitarstjórnir verði...

HVEST: Breytingar á þjónustu vegna COVID-19

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur þurft að gera breytingar á þjónustu stofnunarinnar vegna kórónaveirunnar vegna þess að mikilvægt er að lágmarka smithættu vegna COVID-19. Breytingar ná...

Flatey á Breiðafirði: friðland stækkað

Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um endurskoðun á friðlýsingu Flateyjar á Breiðafirði. Um er að ræða stækkun á friðlandinu sem þar er fyrir ásamt endurskoðun...

Nýjustu fréttir