Sanderla – fugl dagsins

Sanderla var fugl gærdagsins hjá Fuglavernd en félagið leggur sitt af mörkum með fugli dagsins næstu vikurnar til þess að stytta landsmönnum stundirnar og...

Hafsjór af hugmyndum

Nýsköpunarkeppnin Hafsjór af hugmyndum er spennandi tækifæri fyrir frumkvöðla  og háskólanema til að vinna að nýjum hugmyndum sem efla Vestfirskan sjávarútveg. Fyrsta fyrirtækið sem kynnt...

Vesturbyggð frestaði bæjarstjórnarfundi

Fundi í bæjarstjórn Vesturbyggðar, sem vera átti gær , var frestað þar sem neyðarstigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna kórónaveirufaraldursins. Þá skal samkvæmt viðbragðsáætlun...

Eyrarskjól viðbygging: 7 vikum á eftir áætlun

Í nýrri framvinduskýrslu um viðbyggingu við leikskólann Eyrarskjól kemur fram að verkið sé um 7 vikum á eftir áætlun. Vinna hófst í lok mars 2019....

Arnarlax: vísindin eru með laxeldinu

Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax hf segir að ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar sem kynnt var í gær, "staðfestir að visindin eru okkar megin  og ánægjulegt að sjá...

Háafell: blendin viðbrögð við ráðgjöf Hafró

  Leitað var eftir viðbrögðum Háafells ehf við ráðgöf Hafrannsóknarstofnunar sem kynn tvar í gær. Sú breyting varð á afstöðu stofnunarinnar að lagt er til...

Rán

Stuttmyndin Rán eftir Ísfirðinginn Fjölni Baldursson, fjallar um tvítugan strák sem býr úti á landi, Gunnar að nafni. Kærastan hans biður hann að sækja...

Áfram töluverð hætta á snjóflóðum

Óvenju mikill snjór er nú til fjalla víða um land, t.d. á norðanverðum Vestfjörðum, Norðurlandi. Norðausturlandi, Austfjörðum og að Fjallabaki. Snjórinn er lagskiptur...

Landhelgisgæslan flutti vistir í Skjaldfönn

Áhöfnin á TF-GRO flaug með vistir fyrir Indriða Aðalsteinsson bónda á Skjaldfönn í Skjaldfannardal í Ísafjarðardjúpi. Vegna snjóalaga reyndist ekki unnt að lenda þyrlunni....

Bæjarstjóri Bolungarvíkur fagnar ákvörðun Hafró

Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri í Bolungarvík fagnar ákvörðun Hafrannsóknarstofnunar í nýju áhættumati sem gerir ráð fyrir því að leyft verði 12 þúsund tonna fiskeldi...

Nýjustu fréttir