Vísitölur fiska

Út er komin skýrsla Hafrannsóknunarstofnunar þar sem gerð er grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 27....

Nýsköpunar- og þróunarverkefni ýtt úr vör á Flateyri

Í dag var undirritaður samningur milli samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, Ísafjarðarbæjar og Vestfjarðastofu um að ýta úr vör nýsköpunar- og þróunarverkefni fyrir Flateyri, sem ætlað...

Tveir styrkir til Vestfjarða úr Sprotasjóði

Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Tilkynnt hefur verið...

Isafjarðarbær: Líkamsrækt og sundlaugar vonandi opnaðar aftur í júní

Á vef Ísafjarðarbæjar kemur fram að frá 4. maí verður samkomubann á norðanverðum Vestfjörðum rýmkað að hluta. Ákvörðun hefur þó verið tekin um að...

OV: auknar framkvæmdir um 100 milljónir króna

Orkubú Vestfjarða mun bæta við nýjum framkvæmdum til þess að vinna á móti smadrætti í þjóðfélaginu vegna covid19. Elías Jónatansson, Orkubússtjóri segir að framkvæmdaáætlun...

sjávarútvegssveitarféög: fiskeldið styrkir byggðarlögin

Stjórn samtaka sjávarútvegssveitarfélaga segir í nýlegri ályktun að fiskeldi hafi mikil efnahagsleg áhrif á Vestfjörðum og Austfjörðum og  leggur stjórn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga mikla áherslu á að...

Bolungavík: hesthúsabyggðin færð

Bolungavíkurkaupstaðir vinnur að  deiliskipulagi fyrir nýja hesthúsabyggð og verður það fljótlega auglýst og gefinn kostur á umsögnum og athugasemdun. Deiliskipulagssvæðið er staðsett norðan við núverandi...

Fiskeldi: byggðarlögin hafa enga aðkomu að stærstu ákvörðunum

Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu og fulltrúi sveitarfélaganna í samráðsnefnd um fiskeldi lagði fram sérstaka bókun við afgreiðslu á áliti nefndarinnar, sem hún stóð...

Árborg: sóttkví aflétt að hluta

Sóttkví í nyrðri enda Árborgar, Hvíta hússins, í Bolungavík var aflétt nú í morgun. Þar eru íbúðir fyrir aldraða á tveimur hæðum. Engin smit...
Sjálfvirkir plötufrystar

Skaginn 3X gerir 350 milljón króna samning í Rússlandi

Skaginn 3X sem er með starfsemi á Akranesi og Ísafirði hefur samið við rússneska fyrirtækið Damate Groupum sölu og uppsetningu á sjálfvirkri frystilausn fyrir...

Nýjustu fréttir