Arnarlax stefnir á 10.000 tonna framleiðslu á laxi í Ísafjarðardjúpi

Arnarlax ehf. hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna framleiðslu á 10.000 tonnum af laxi á ári í sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi. Frummatsskýrslan liggur...

Flateyri: enginn styrkur til gamanmyndahátíðar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar telur sér ekki fært að verða við beiðni Gamanmyndahátíðarinnar á Flateyri um langtímasamning en bendir hátíðinni á að sækja um menningarstyrk til...

Ísafjörður: Í listinn styður tillögur Eldingar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tók fyrir erindi smábátafélagsins Elding á norðanverðum Vestfjörðum á fundi sínum í síðustu viku. Félagið ritaði bæjarstjóninni bréf og fór fram á...

Drangavík: viljum ekki gerast þjófsnautar

Þrír eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi hafa ákveðið að selja 22,5% hlut sinn í jörðinni. Það eru þrjár systur Sigríður, Guðrún Anna og Ásdís...

Sóknaráætlun : 25,2 m.kr. styrkur til Vestfjarða

Alþingi samþykkti vegna Covid 19 200 milljóna króna aukafjárveitingu til Sóknaráætlana landshlutanna þann 30. mars 2020. Af þeim fjármunum koma 25,2 milljónir í hlut...

Háskólasetur Vestfjarða: Áhrif búsvæðis á varp tjalda á Íslandi

Fimmtudaginn 14. maí kl. 13:00 mun Jamie Noreen Carroll verja meistarprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Meistaraprófsvörnin er opin almenningin en...

Ísafjörður: tökum á nýrri stuttmynd lokið

Tökum er lokið á stuttmyndinni Rán eftir Fjölni Baldursson en þær hafa staðið yfir nú í maímánuði. Stuttmyndin Rán fjallar um tvítugan strák sem býr...

Vesturbyggð mótmælir harðlega stöðvun grásleppuveiða

Bæjarráð Vesturbyggðar  mótmælir harðlega ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að stöðva fyrirvaralaust veiðar á grásleppu frá 3. maí 2020. Er óhætt að segja að ráðherrann fær...

Ökumenn hvattir til að virða hámarkshraða.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að í síðustu viku og fram til gærdagsins hafa 27 ökumenn verið kærðir í umdæminu fyrir...

Könnun á atvinnuþátttöku ungmenna

Vestfjarðastofa stendur fyrir örkönnun varðandi atvinnuþáttöku ungs fólks og námsmanna á Vestfjörðum. Eins og nafnið gefur til kynna er könnunin stutt...

Nýjustu fréttir