Sjómenn til hamingju með daginn

Sjómannadagurinn er í dag, sunnudaginn 7. júní. Dagurinn á sér orðið langa sögu. Á vef Þjóðkirkjunnar má lesa að fyrsta sjómannamessan hafi verið haldin á...

Dynjandi: friðlýsingu frestað

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar frestaði á fundi sínum á fimmtudaginn að afgreiða tillögu um friðlýsingu landsvæðis í kringum Dynjanda sem þjóðgarður. Ætlunin var að væntanleg samþykkt...

Vigdís Jakobsdóttir áfram listrænn stjórnandi Listahátíðar

Ísfirðingurinn Vigdís Jakobsdóttir var í vikunni endurráðin sem listrænn stjórnandi Listahátíðarinnar í Reykjavík  til næstu fjögurra ára eða til 30. september 2024. Í tilkynningu frá...

Sjúkrakassasala Landsbjargar í næstu viku

Landsbjörg verður á ferðinni í næstu viku um Vestfirði til þess að selja nýja sjúkrakassa og þjónusta þá sjúkrakassa sem fyrir eru. Á mánudaginn...

Miklar hækkanir á matvöru á síðasta ári

Í verðlagskönnun Alþýðusambandsins kemur fram að á einu ári hefur vörukarfa ASÍ hækkað um 2,3%-15,6% í átta verslunarkeðjum en vörukarfan endurspeglar almenn matarinnkaup meðal...

Rúmlega 40 þúsund manns tóku þátt í símenntun árið 2019

Í könnun Hagstofunnar kemur fram að 40.400 manns á aldrinum 25-64 ára tóku þátt í símenntun árið 2019, eða 21,6% landsmanna á þessum aldri. Þátttaka...

Vestri sumaræfingar

Körfuknattleiksdeild Vestra verður með sumaræfingar sem áður. Aldrei hefur verið boðið upp á jafn veglega sumardagskrá og nú. Að sögn Birnu Lárusdóttur er bæði...

Flateyri: malbikun Hafnarstrætis ekki kláruð

Vegagerðin malbikaði í vikunni Hafnarstrætið á Flateyri. Það telst vera þjóðvegur í þéttbýli og er því á kostnað ríkisins. Hafnarstrætið er óvenjubreið gata og...

Vesturbyggð: Nýr slökkvi­bíll

Slökkvilið Patreks­fjarðar hefur eignast nýjan slökkvibíl. Davíð Rúnar Gunn­arsson slökkvi­liðs­stjóri kemur akandi inn í Patreks­fjörð klukkan 15:00 í dag, föstu­daginn 5. júní. Sérstök móttaka verður á...

Aðalfundur Landverndar á morgun

Á morgun laugardag verður aðalfundur Landverndar haldinn í Tunglinu Lækjargötu 2a í Reykjavík. Á aðalfundinum verður Andri Snær Magnason heiðraður fyrir mikilvægt framlag sitt...

Nýjustu fréttir