Vestfirska vísnahornið október 2019

Fagrir haustdagar líða hver af öðrum hér á Vestfjörðum. Georg Jón Jónsson, bóndi á Kjörseyri við Hrútafjörð var góður hagyrðingur og hann orti eitt...

Vestfirskir listamenn : Jón Thoroddsen

Jón Thoroddsen 5. október 1818 á Reykhólum. D. 8. mars 1868 á Leirá. Öndvegisverk: Ó fögur er vor fósturjörð, Piltur og stúlka, Maður og kona. „Ólygin...

Samsýning í Gallerí úthverfu Ísafirði

Föstudaginn 27. september kl. 16 opnaði samsýning Karoline Sætre og Rannveigar Jónsdóttur OBSERVE ABSORB í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði og...

Safnahúsið Ísafirði : bókakynning á laugardag

Laugardaginn 28. september mætir fjölmiðlakonan Sirrý Arnardóttir til segja frá nýjustu bók sinni Þegar kona brotnar - og leiðin út i lífið á ný....

Fagurt er úti hallar á haust

Guðmundur Hagalín Guðmundsson frá Hrauni á Ingjaldssandi er góður hagyrðingur eins og margir úr þeirri fögru sveit. Hér yrkir hann um haustið og hlutverk gróðurstilksins.         Fagurt...

Nýtt vestfirskt myndband

Út er komið nýtt vestfirskt myndband með laginu Lífsins lag. Sönginn annast Signý Sverrisdóttir, kennari við Patreksskóla , lagahöfundur er  Einar Bragi tónlistarkennari á Patreksfirði...

Bergþór núna til vanda valinn

Jón Atli Játvarðsson, Reykhólum hefur fylgst með fréttum af deilum um suma formenn í þingnefndum Alþingis. Eftir fréttir kvöldsins komst hann að þeirri niðurstöðu...

Bragakaffi: Þú sérð það á feisinu!

Fyrir nokkrum árum gaf Þorleifur Ágústsson út bókina  Það svíkur ekki Bragakaffið! og er vísað til kaffitímanna í Vélsmiðju Ísafjarðar hjá Braga Magnússyni. Í aðfararorðum...

Gallerí úthverfa: Þór Sigurþórsson HEADRESTS 24.8 – 15.9 2019

Laugardaginn 24. ágúst opnaði Þór Sigurþórsson sýninguna HEADRESTS í Gallerí Úthverfu á Ísafirði.  Á sýningunni eru ný verk unnin úr álrörum og höfuðpúðum bílsæta....

Amma mín fór á honum Rauð

Hagyrðingar hafa að undanförnu skemmt sér við að yrkja upp gamlar og klassískar vísur.  Þar hafa orðið til margar skemmtilegar útgáfur. Indriði á Skjaldfönn sló...

Nýjustu fréttir