Nýtt vestfirskt myndband

Patreksskóli.

Út er komið nýtt vestfirskt myndband með laginu Lífsins lag. Sönginn annast Signý Sverrisdóttir, kennari við Patreksskóla , lagahöfundur er  Einar Bragi tónlistarkennari á Patreksfirði og  texta gerði  Gústaf Gústafsson, skólastjóri Patreksskóla.

DEILA