Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ísfirðingur vann tvö gull

Ísfirðingurinn Sigurður Óli Rúnarsson vann á laugardaginn gull í tveimur greinum í brasilísku jiu-jitsu á móti í húsakynnum VBC í Kópavogi. Mótið var sérstaklega ætlað byrjendum...

Norðurlandamótið: Einn sigur gegn Dönum

Í gær léku unglingalandsliðin gegn Dönum. Aðein einn sigur fékkst úr fjórum leikjum. Það var U18 drengjaliðið sem vann 82:72.  Sigurinn vannst fyrst og fremst...

Púkamótið: bæjarstjórinn á Ísafirði vann

Púkamótið 2019 hófst í gær með vítaspyrnukeppni. Hæst bar þar keppni bæjarstjóranna í Bolungavík og á Ísafirði. Tók hvor þeirra fimm spyrnur og fór...

Norðurlandamótið í körfu: tveir sigrar á Svíum

Unglingalandsliðin U16 og U18 bði í drengja og stúlkna liðum kepptu við Svía á Norðurlandamótinu í Finnlandi í dag. Drengjaliðin unnu sína leiki en stúlknaliðin töpuðu. U16...

Strandblaksmót dagana 6.-7. júlí á Þingeyri.

Skráning er nú í fullum gangi í Stigamót 3 í strandblaki. Mótið er hluti af mótaröð BLÍ sem haldið er á nokkrum stöðum um...

Norðurlandamótið í körfu: þrír sigrar í dag gegn Norðmönnum

Íslensku landsliðin fjögur í U16 stúlkna og drengja og U18 stúlkna og drengja spiluðu öll í dag gegn Norðmönnum.   Þrír leikir unnust og einn...

Fjórir Vestfirðingar á Norðurlandamót unglinga

Fjórir leikmenn Vestra í körfuknattleik eru í unglingalandsliði Íslands sem fór til Finnlands í gær til að taka þátt í Norðurlandamóti U16 og U18...

Púkamótið: Bæjarstjórinn skorar á bæjarstjórann

Púkamótið hefst á Ísafirði á föstudaginn og keppendur eru farnir að undirbúa sig af kappi. Meðal atriða verður vítakeppni þar sem skorað er á ýmsa...

Meistaramót G.Í. í golfi verður haldið frá 26. til 29. júní.

Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar hefst í dag og lýkur á laugardaginn. Keppt verður í fjórum flokkum: 1. flokkur karla < 12 í forgjöf 2. flokkur karla >...

Frjálsar FRÍ 12 ára : tveir Íslandsmeistarar frá Patreksfirði

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram um helgina í Laugardalnum. Um 220 krakkar frá 17 félögum tóku þátt á mótinu. Þetta unga íþróttafólk eru...

Nýjustu fréttir