Bæjarráð Ísafjarðarbæjar er sammála íþrótta- og tómstundanefnd og telur heppilegra að hlaupabrautin á Torfnesi víki frekar en að göngustígurinn hliðrist, sem þýðir að fórna yrði bílastæðunum við knattspyrnuvöllinn.
Öryggiskröfur KSÍ valda því að annað hvort verður að víkja þegar lagt verður gervigras á Torfnesvöll.
