Laugardagur 27. apríl 2024

Covid: nýgengi hæst á Þingeyri

Eftir smittölur gærdagsins er Þingeyri með hæsta nýgengi á landinu 3703,7 smit á hverja 100.000 íbúa. Þetta kemur fram á vefsíðu RUV.

Reykhólahreppur: samþykkir viðræður við Strandabyggð um sameiningu

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að hefja óformlegar viðræður um mögulegar sameiningar sveitarfélaga við Strandabyggð. Nágrannasveitarfélögum verður gefinn...

Íslenska stuttmyndin Rán hlaut verðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð

Íslenska stuttmyndin Rán hlaut verðlaun fyrir bestu leikkonuna á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Asti á Ítalíu. Það var mynd...

Flugfélagið Ernir hefur áætlunarflug til Eyja

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur samið við Flugfélagið Erni um lágmarksflug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja til 1. júní á næsta ári. Farnar verða...

Ísafjarðarbær: Pacta ekki boðið að gera tilboð

Lögfræðistofunni Pacta, sem er með starfsstöð á Ísafirði var ekki gefinn kostur á að bjóða í innleiðingu persónuverndarlöggjafar og stöðu persónuverndarfulltrúa...

Piparkökuís

Átt þú eftir að gera jólaísinn? Ekki örvænta, við höfum hér einfalda uppskrift af æðislegum jólaís sem bragðast eins og piparkaka! Þú...

Stofnvísitala þorsks lækkar

Stofnvísitala þorsks samkvæmt haustmælingu hefur lækkað töluvert frá árinu 2017 þegar hún mældist sú hæsta frá upphafi haustmælingarinnar og er nú svipuð...

Hagkvæmni sjávarfallavirkjunar í Gilsfirði til athugunar

Greint er frá því á Reykhólavefnum að fyrirtækið JGKHO ehf. hafi fengið útgefið rann­sókn­ar­leyfi til athugunar á virkj­un sjáv­ar­falla und­ir þver­un...

Tálknafjörður: frekar framkvæmdir og skuldsetning en sameiningarviðræður

Heildartekjur Tálknafjarðarhrepps á næsta ári verða nærri 400 m.kr. og rekstrarhalli samstæðu A og B hluta er áætlaður 54,3 mkr. Gert er...

313 greindust með Covid í gær – Hertar aðgerðir

Alls greindust 286 með Covid-19 veiruna innanlands í gær og 27 greindust á landamærunum. Aldrei hafa fleiri verið greindir hér á landi...

Nýjustu fréttir